Saga
Saga (áður Neisti og Tjaldur II) var byggð á Fáskrúðsfirði, Austfjörðum, árið 1970 af Trésmiðju Austurlands. Hún var lengi vel neta- og handfærabátur áður en hún fékk nýtt hlutverk sem frístundaveiðibátur í maí árið 2009.
Tæknilegar Upplýsingar
- Farþegaleyfi: 15 farþegar, auk 2 áhafnarmeðlima
- Byggð: á Fáskrúðsfirði, Austurlandi
- Byggð / Endurbyggð: af Trésmiðju Austurlands in 1970
- Efni: Eik
- Lengd: 13,13 m
- Breidd: 3,75 m
- Vél: Kelvin, 7-1993
- kW / hestöfl: 90,0 kW
- Aukahlutir: Grill, regnjakkar, veiðistangir
Ítarlegri Upplýsingar
Saga hentar mjög vel sem sjóstangveiðibátur en einnig sem lundaskoðunarbátur og sérlega góður fyrir sérhópa allt að 14 manns. Um borð bjóðum við upp á grill, regnjakka og stangir fyrir alla farþega.