Akureyri Staðsetning

Staðsett í Reykjavík & Akureyri!

Eftirfarandi upplýsingar eiga við staðsetningu okkar á Akureyri.

Ýtið hér til þess að sjá hvar við erum staðsett í Reykjavík.

Miðasala okkar er staðsett við flotbryggjuna á bakvið HOF í miðbæ Akureyrar. Þar finnurðu einnig báta okkar. 

Heimilisfang: Oddeyrarbót 2, 600 Akureyri, Iceland
GPS Staðsetning: 65°40'59.8"N 18°05'09.1"W

Hvernig kemstu hingað?

Hafðu samband við skrifstofu okkar á Akureyri í síma 497 1000 ef þig vantar frekari upplýsingar.

 

Gangandi

Bátar okkar og miðasala er staðsett um 150 m. frá hinni glæsilegu göngugötu við Hafnarstræti - í þægilegri fjarlægð frá flestum hótelum í miðbænum.

Skutl þjónusta

Því miður bjóðum við ekki upp á skutl fyrir né eftir ferðirnar okkar, en við getum aðstoðað þig við að hafa samband við leigubílastöð til þess að sækja þig eða skutla þér til baka eftir ferðina.

Strætó

Samgöngur eru góðar til og frá miðasölu okkar vegna miðlægrar staðsetningu. Strætisvagnar stoppa reglulega við HOF, sem er í um 1-2 mín. göngufjarlægð frá höfninni.

Keyrandi

Hægt er að leggja bílum víðsvegar um Akureyri og ganga til okkar. Einnir eru bílastæði á höfninni og ekki er þörf á bílastæðaklukku ef lagt er við miðasölur okkar. Bannað er að leggja húsbílum yfir nótt.

Keyrandi

Hægt er að leggja bílum víðsvegar um Akureyri og ganga til okkar. Einnir eru bílastæði á höfninni og ekki er þörf á bílastæðaklukku ef lagt er við miðasölur okkar.

Skemmtiferðaskip

Miðasalan okkar er í um 5-7 mín. göngufjarlægð frá aðal höfn skemmtiferðaskipa og því stutt og einfalt að finna okkur.

 

Ferðirnar okkar frá Akureyri:

Preview Image
Preview text

Here is your chance to see the incredible whales and dolphins of Iceland in their natural habitat. The vast fjord's vibrant life and plenitude of food bring the larger-than-life Humpback whales that call Akureyri their home.

Duration
3 Hours
Season:
Season start date
to
Season end date
Preview Image
Preview text

A 2 hour whale & bird watching tour from downtown of Akureyri. Experience and get close to the incredible humpback whales of the Eyjafjord, starting from the capital of North Iceland.

Duration
2:00 Hours
Season:
Season start date
to
Season end date