Ferðagjöfin gildir sem full greiðsla í hvalaskoðun!

Thu, 07/09/2020 - 16:08

Komdu með í hvalaskoðun í sumar og notaðu Ferðagjöfina til að greiða fyrir miðann - án þess að borga á milli! Frítt fyrir börn 6 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. 

Síðustu dagar hafa verið alveg hreint frábærir á sjó og nóg virðist vera af hval bæði frá Reykjavík og Akureyri! Bókaðu í hvalaskoðunarferð með Eldingu, með því að senda tölvupósti á elding@elding.is eða hringja í síma 519-5000.

Við minnum á að Ferðagjöfin gildir einnig sem greiðsla upp í aðrar Eldingarferðir út sumarið 2020: elding.is/is/sumarferdir-2020

Sjáumst á sjó í sumar!