What do we have to offer?
Elding is a family business with more than two decades of experience of whale watching and other sea adventures. We offer different kins of scheduled tours all year round in addition to private tours for groups.
Private tours: We are experts in sea adventures - and the opportunities are endless! Here below you will find a plethora of ideas for private tours. If you have anything else in mind that is not listed below, we would love to ball some ideas around and design the perfect tour for your group. It can be anything from whale watching, puffin watching, sea angling, northern lights cruise, RIB tours, harbour cruises, ferries & more!
Boat rental: Our boats take from 12 up to 196 passengers, with the possibility to host close friend groups to larger work places. Keep in mind that boats always come with legal crew.
Viðey island: Viðey is a wonderful place that unites history art and nature. Only a few minutes away from the city, you will find the serenity that is unique to the island. A plethora of birdlife surrounds the island and beautiful artwork make it an interesting place to visit. The houses can be rentet for various events and a professional guidance on the island can be booked additionally.
Music: Elding knows several good troubadours and musicians that can be booked to create a great atmosphere on board.
Equipment: Sound systems are on all our boats with the possibility to connect via aux/bluetooth.
Food and drinks: We can arrange food and drinks on all private tours. If requested, it is possible to bring own refreshments, but keep in mind that we charge a fee for this and the on board bar will be closed during the tour.
Viðey island
There are many things to do and see on Viðey island. Here you can enjoy the day with family, friends and colleagues. Group activities, pic-nics and weddings are always popular events, but we are happy to specially design a tour for each group.
Viðey ferry: The ferry sail according to schedule all year round, but we erjan siglir skv. áætlun allan ársins hring, en við bjóðum einnig upp á sérferðir frá Skarfabakka sem og Gömlu höfninni í Reykjavík. Verð fer eftir fjölda farþega og tíma dags, en einnig er hægt að nýta áætlunarferðir fram að 17:15 á sumrin. Einnig er mögulegt að bóka sérferð á RIB bátum (allt að 12 farþegar í bát) til þess að gera ferðina yfir til Viðeyjar eftirminnilegri!
Viðeyjarnaust lodge: Hægt er að leigja Viðeyjarnaustið fyrir hópa eftir síðustu áætlunarferð dagsins (t.d eftir kl. 17:00 á sumrin). Í Naustinu eru langir bekkir og borð sem hægt er að koma u.þ.b. 90 manns fyrir í sæti. Þar er einnig eldhúsinnrétting með vaski en engin eldunaraðstaða, né borðbúnaður. Það er stórt grill á staðnum, en leigutaki þarf sjálfur að koma með kol, áhöld og uppkveikjulög. Mögulegt er að koma með eigin veigar og drykk, en einnig er hægt er að panta veitingar hjá Mat Bar.
Viðeyjarstofa house: Uppi í risi Viðeyjarstofu er að finna glæsilegan sal með aðstöðu sem rúmar um 120 manns í mat. Önnur minni herbergi í húsinu taka ca. 20 manns hver í sæti og henta vel til hópavinnu o.s.frv. Mögulegt er að panta veitingar og þjónustu hjá Mat Bar.
There is some equipment on the island (such as sound system), but we recommend bringing your own / rental. There is a car available to transport equipment on the island that can be rented.
Please get in touch with our team via email (sales@elding.is) and get a quote for your group. Regarding the food at Viðeyjarstofa house, we recommend contacting our trusted partner Mat Bar (videy@matbar.is) who is the caterer in Viðeyjarstofa.
Whale watching
Hvalaskoðun er okkar allra vinsælasta sérferð, enda heillar dýralíf flóans bæði unga sem og aldna! Hefðbundnar hvalaskoðunarferðir vara í u.þ.b. 3 klst. en lengd ferðarinnar getur verið mismunandi eftir ykkar óskum. Ferðinnii fylgir reynd áhöfn og fróður leiðsögumaður (sjávarlíffræðingur) sem veitir upplýsingar um hvali, vistkerfi hafsins og getur svarað öllum ykkar spurningum.
Þið gætuð átt möguleika á að sjá ýmsar tegundir, þar á meðal hrefnur, hnúfubaka, hnísur, höfrunga og fleiri. Athugið að ekki er hægt að tryggja að hvalir og höfrungar sjáist í ferðinni vegna ófyrirsjáanlegra þátta og þá er ekki mögulegt að bjóða upp á endurkomumiða ef svo fer.
Bátar: Floti okkar er fjölbreyttur og rúmar allt frá 12 farþegum upp í 196 farþega, allt eftir stærð og óskum hópsins.
Lengd: 2-6 klst.
Veitingar: Hægt að bæta við veitingum og drykkjum til að neyta á meðan ferð stendur.
Combo: Hægt er að sameina sóstangveiðiferð og hvalaskoðun með því að bæta við 1 auka klst. (gildir aðeins um ferðir á Eldingu I, Eldingu II og Skrúð). Einnig er mögulegt að sameina lundaskoðun og hvalaskoðun (á hvaða bát sem er).
Viðbótarþjónusta: Ljósmyndir,
Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn - sales@elding.is
Sea angling tours
Ein af okkar allra vinsælustu sérferðum sem hentar vel fyrir t.d. starfsmannahópa og vinahópa! Í þessari sjóstangveiðiferð eru öll tól innifalin og engin fyrri reynsla er nauðsynleg. Áhöfnin sér um að setja upp stangirnar og kennir þér réttu handtökin ef þörf er á.
Elding I: Allt að 145 farþegar um borð og 25 manns geta veitt í einu.
Elding II: Allt að 38 farþegar um borð og 12 manns geta veitt í einu.
Skrúður: Allt að 62 farþegar um borð og 12 manns geta veitt í einu.
Lengd: 3-6 klst.
Veitingar: Hægt að bæta við veitingum og drykkjum til að neyta á meðan ferð stendur, en sé farþegafjöldinn meiri en þeir sem geta veitt í einu þá getur hluti hópsins fengið sér sæti innandyra og notið útsýnisins á meðan.
Aflinn grillaður: Við getum tekið gasgrill með um borð og boðið upp á að grilla smakk af aflanum sem veiddur er með smá meðlæti eins og t.d. kartöflusalati eða sósu.
Veiðikeppni: Til þess að koma farþegum í gírinn efnum við oft til keppni um t.d. mesta aflann, stærsta-, minnsta- og ljótasta fiskinn o.s.frv. Verðlaunapeningar eru í boði, svo það er til mikils að vinna!
Combo: Hægt er að sameina hvalaskoðun með sóstangveiðiferð með því að bæta við 1 auka klst.
Viðbótarþjónusta: Áhöfnin getur flaka aflann og farþegum boðið að taka hann með sér heim.
Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn - sales@elding.is
Harbour cruise
Hin fullkomna ferð fyrir t.d vinnustaði sem kvöldskemmtun. Til samanburðar: pride cruise, eurovision cruise, sjómannadagssiglingin
Sundasigling felur í sér bátsferð sem leggur af stað frá Reykjavíkurhöfn og siglir um sundin, sem veitir fallegt útsýni, en einn af hápunktum siglingarinnar er tækifærið til að sjá Reykjavík frá einstöku sjónarhorni. Sigling meðfram strandlengjunni gerir farþegum kleift að njóta víðáttumikils útsýnis yfir borgarmyndina.
Bátar: Floti okkar er fjölbreyttur og rúmar allt frá 12 farþegum upp í 196 farþega, allt eftir stærð og óskum hópsins.
Lengd: 30 mín. - 2 klst.
Veitingar: Hægt að bæta við veitingum og drykkjum til að neyta á meðan ferð stendur. Hér er tilvalið að bjóða upp á kaldan mat svo sem tapas, snittur, sushi og drykki eins og t.d. kampavín.
Combo: Hægt er að sameina sóstangveiðiferð og hvalaskoðun með því að bæta við 1 auka klst. (gildir aðeins um ferðir á Eldingu I, Elldingu II og Skrúð). Einnig er mögulegt að sameina lundaskoðun og hvalaskoðun (á hvaða bát sem er).
Viðbótarþjónusta: Tónlist getur aukið heildarupplifunina og skapað líflegt og skemmtilegt andrúmsloft. Einnig getum við útvegað DJ, haldið Pub Quiz eða endað í Víðey í kvöldmmat.
Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn - sales@elding.is
RIB boat tours
RIB bátar eru hannaðir með lipurð og hraða að leiðarljósi, en slíkar ferðir bjóða upp á spennandi og kraftmikla upplifun á sjó. Á RIB bátum náum við oft til víðtækara svæði á styttri tíma og nálgast svæði sem hefðbundnir bátar komast ekki að.
Öryggi er í forgangi í þessum ferðum og þátttakendur fá viðeigandi björgunarbúnað, heilgalla sem skylt er að nota á meðan ferð stendur. Við mælum einnig með hlífðargleraugum sem hægt er að fá lánað og húfu og vettlinga.
Hefðbundnar hvalaskoðunarferðir á RIB bát vara í u.þ.b. 2 klst. en lengd ferðarinnar getur verið mismunandi eftir ykkar óskum. Ferðinni fylgir skiptstjóri fróður leiðsögumaður (sjávarlíffræðingur).
Bátar: RIB báta floti okkar telur 5 báta sem hver rúmar allt að 12 farþega. Fyrir stærri hópa getum við tekið inn 2 auka báta og geutm við þá tekið allt að 84 farþega samtímis.
Lengd: 30 mín. - 2 klst.
Veitingar: Ekki er mögulegt að njóta veitinga á meðan ferð stendur, en hægt er að taka með léttar veigar og drykki og njóta við bryggju.
Combo: Einnig er hægt að fara í eyjaskopp / sundasiglingu, power ferð, hvalaskoðun, lundaskoðun, viðey ...
Viðbótarþjónusta: Ljósmyndir, lautarferð (snittur, kampavín á bryggju)
RIB bátarnir eru á sjó milli 1. apríl - 30. október, en hægt er að bóka upp brottför í áætlun eða taka bát úr áhöfn til þess að tímasetningin henti sem best hverju sinni.
Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn - sales@elding.is
More about Elding:
Elding is a family business and the first to offer whale watching from Reykjavík. With over two decades of experience, we provide responsible wildlife tours, all year round. Our tours range from incentive tours and the ferry to Viðey Island, to seasonal tours such as puffin watching and sea angling in summer and Northern Lights Cruises and Imagine Peace Tours in winter.
Enjoy your tour in comfort - our boats are equipped with restrooms, on-board cafés, large viewing windows, big outdoor platforms and all necessary safety equipment. During the tours you can either relax in our indoor saloons or enjoy the view outdoors. To make the tour even more enjoyable, we even provide warm and buoyant overalls as well as rain coats and blankets.
Right in the heart of Reykjavík you find Elding's ticket office well positioned at the charming Old Harbour. It has become one of the city's liveliest quarters with its quirky little shops, galleries, restaurants and a range of marine activities. Our boats are conveniently located just a little further down the road to our ticket office. Boarding is through our stationary boat, Fífill, which also serves as a Visitor Center, Wildlife Exhibition, Café and Souvenir Shop.
At Elding, safety is our number one priority. All crew members undergo certified training at the Icelandic Maritime Safety and Survival Training Centre and regularly attend refresher courses to maintain high standards. With STCW-certified staff and strict safety protocols in place, we work to ensure every tour is a secure, smooth, and enjoyable experience for all our passengers.
As Reykjavík’s leading family-owned whale watching company, Elding is committed to sustainable tourism and protecting Iceland’s marine environment. Our tours follow strict eco guidelines, and our sustainability policy focuses on reducing impact, conserving natural heritage, and preserving ecological balance. Join us for responsible sea adventures that let you enjoy the ocean without disturbing its inhabitants.
At Elding, whale watching supports vital marine research aimed at understanding and protecting ocean life. Using photo-identification techniques, we track individual whales through dorsal fins and fluke patterns, gaining insights into migration, social behaviour, and population trends. Every tour contributes to our growing database - helping preserve Iceland’s marine environment for future generations.
Scheduled tours:
This is the original whale watching tour from Reykjavík! Join our highly enthusiastic and experienced team in the search for whales, dolphins and birds of Faxaflói bay! Most common wildlife encountered are humpbacks, minkes, dolphins and porpoises.
An exhilarating premium tour starting from the Old Harbour in Reykjavík, with daily departures from 1 Apr - 31 Oct. A personal, small group tour with only 12 person per boat, a specially trained wildlife guide and a certified RIB boat captain.
A Reykjavik fishing tour that's fun for everyone! Breathing in the fresh air, being out in the open ocean and catching your first fish of the day is an experience not soon forgotten. On this small group tour we travel to the best fishing grounds the bay has to offer and our crew will teach you all the best techniques!
This is the ultimate puffin adventure tour, only a few minutes from Reykjavík's city centre! Enjoy an uninterrupted visit to the puffins and seabirds of the Faxaflói Bay on this small-group Premium tour.
Sail into Faxaflói bay, where Reykjavík's glittering cityscape meets the Northern Lights. A unique winter adventure that sails whenever conditions allow, giving you the best possible chance to enjoy the auroras and city skyline in comfort.
Enjoy a relaxing guided evening walk dedicated to Yoko Ono and John Lennon’s continuing campaign for world peace. The tour unites history, art and nature and is set on the beautiful island of Viðey, mere minutes from Reykjavík by boat.




