Aðrar ferðir

Preview Image
photo_9.5.2025_14_12_01.jpg

Náttúruferð á RIB-bát - Páskahellir, Nípan, Rauðubjörg & Hellisfjörður

Preview text
Upplifðu stórbrotna náttúru Austfjarða á spennandi RIB-bátsferð! Við siglum um fallega firði og sjáum meðal annars litríka Rauðubjörg, tignarleg fjöll við Nípu, heillandi Páskahelli og rólega Hellisfjörð. Frábær leið til að kynnast einstöku landslagi!
Preview Image
Golden Circle Classic Main Image

Gullni Hringurinn

Preview text

Í þessari ferð er farið um Þingvelli, Gullfoss og Geysi og er ein vinsælasta ferðaleið þeirra sem koma til Íslands. Þessi ferð er eitthvað sem enginn má láta framhjá sér fara.

Preview Image
Reykjavík Segway Tour Main Image

Segway ferð um Reykjavík

Preview Image
/photo8528original.jpg

Hestaferð frá Hveragerði

Preview text

We ride in the scenic surroundings of our farm, for example across the river Varmá and through a lava field area, ending on good riding paths in the meadows south of our farm.

Preview Image
/3d647421-c7cf-42ff-bb20-aa914dedc4e4.jpg

Hestaferð frá Hafnarfirði

Preview text

Að fara á hestbak á frábæra íslenska hestinum er eitthvað sem allir þurfa að upplifa einu sinni um ævina. Þessar fallegu skepnur leiða þig um storknað hraun í Hafnarfirði.

Preview Image
/18010560-9afa-4e21-941c-f0f17bb92285.jpg

Hvalaskoðun & Snorklferð

Preview text

Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!

Preview Image
ww_atv.png

Hvalaskoðun og fjórhjólaferð frá Lambhaga

Preview text

Fjórhjólaferð um morguninn og hvalaskoðun í hádeginu - hvað getur klikkað? Þessi comboferð býður upp á skemmtilega leiðsögn yfir fjöll og firnindi til sjávar og víðar!

Preview Image
ww_eldhestar_horses.png

Hvalaskoðun og Hestaferð frá Hveragerði

Preview text

Njóttu einstakrar náttúru í frábæri hestaferð frá Hveragerði undir leiðsögn Eldhesta áður en þú siglir um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum með Eldingu frá Reykjavík!

Preview Image
ww_golden_circle.png

Hvalaskoðun og Gullni Hringurinn

Preview text

Morgunstund í hvalaskoðun gefur gull í mund og gullhringur í hádeginu gefur einstaka sýn á fallega landið okkar. Tvær skemmtilegar og vinsælar ferðir í einni!

 

Preview Image
/3b8bdfbb-584d-4cf8-966b-e9250dc1223a.jpg

Flugeldasigling á Gamlárskvöld

Preview text

Fagnaðu nýja árinu með stæl um borð í flugeldasiglingu Eldingar! Ár hvert á gamlárskvöld siglum við um sundin og njótum góðrar tónlistar í frábærum félagsskap, á meðan fallegir flugeldar borgarbúa lýsa upp himininn.