Hólmasól

Image

Saga

Hólmasól (áður Fjørtoft and Codrington Arrow) var framleidd af AA MARINE BRODERNE í Hyen, Noregi árið 1988. Áður en að Hólmasól kom til Eldingar fjölskyldunnar dvaldi báturinn um tíma í Noregi, Englandi og Karíbahafseyjum nánar tiltekið í st. Kitts og Nevis sem ferjubátur.

Tæknilegar Upplýsingar

  • Farþegaleyfi: 192 manns
  • Sæti í sal: 130
  • Útsýni: Sérhannaðir útsýnispallar í mismunandi hæð
  • Lengd: 28m
  • Breidd: 6m
  • Efni: Trefjaplast
  • Vél: 2 x 1000 vélar
  • Hámarkshraði: 26 hnútar
  • Siglingarhraði: 20 hnútar

 

Sérstaklega aðsniðin bátur fyrir náttúrulífsskoðun sem býður upp á þægindi og stöðugleika á sjó. Það er nóg af sætum innandyra í borðsal og lítil kaffitería þar sem hægt er að kaupa drykki, snarl og samlokur. Það eru frábærir útsýnispallar í skipinu að aftan og framan sem bjóða upp á fullkomið og víðsýnt útsýni af aðliggjandi hvölum. Þetta einstaka skip býður upp á sæti utandyra í skjóli. Skipið okkar tekur upp að 200 farþegum í hverri ferð og er hið fjölskylduvænasta og aðgengilegasta skip á Norður Íslandi.

Ítarlegri Upplýsingar

Hólmasól (tvíbytna) er frábær hvalaskoðunarbátur með nokkrum útsýnispöllum og sérhönnuðum útsýnispöllum að framan. Hólmasól er einnig útbúin stórum borðsölum, innanhús kaffiteríu og nokkrum salernum. Báturinn er vel hannaður fyrir sérferðir og veislusiglingar fyrir stærri hópa. Hólmasól er aðallega notuð í klassísku hvalaskoðunarferðirnar okkar á Akureyri og er staðsett þar.