Gildir frá 1. apríl 2024 - 31. mars 2025
Áætlun og verð þessi eru birt með fyrirvara um breytingar. Til þess að sjá uppfærða áætlun er best að skoða bókunardagatal fyrir hverja ferð fyrir sig.
Elding áskilur sér rétt til þess að hækka verð sem þegar er birt í verðlistum okkar án fyrirvara ef gjaldmiðilssveiflur, ríkisskattar eða aðrar kostnaðarhækkanir koma upp. Breytingar á verði verða þó ekki gerðar með minna en 4 vikna fyrirvara fyrir áætlaða brottför. Sjá skilmála.
Klassísk Hvalaskoðun frá Reykjavík
JAN | FEB | MAR | APR | MAÍ | JÚN | JÚL | ÁGÚ | SEPT | OKT | NÓV | DES |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | ||
11:00 | 11:00 | 11:00 | |||||||||
13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 |
15:00 | 15:00 | 15:00 | |||||||||
17:00** | 17:00 | 17:00 | 17:00 | 17:00 | |||||||
19:30 | |||||||||||
20:30* | 20:30 |
*frá 15. júní
**frá 15. maí
EL-01/02/03 Klassísk Hvalaskoðun frá Reykjavík (2,5-3,5 klst.)
Fullorðnir (16+ ára) 13,990 ISK
Börn (7-15 ára) 6,995 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Skutl til/frá hóteli (15-45 mín fyrir brottför):
Fullorðnir 3,500 ISK
Börn (7-15 ára) 1,750 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir hópabókanir eða upplýsingar um sérferðir.
Premium Hvalaskoðun frá Reykjavík
APR | MAÍ | JÚN | JÚL | ÁGÚ 1-20 | ÁGÚ 21-31 | OKT | OKT |
---|---|---|---|---|---|---|---|
09:00 | |||||||
10:00 | 10:00 | 10:00 | 10:00 | 10:00 | 10:00 | 10:00 | |
11:00 | |||||||
12:00 | 12:00 | 12:00 | 12:00 | 12:00 | 12:00 | ||
13:00 | 13:00 | 13:00 | |||||
14:00 | 14:00 | 14:00 | 14:00 | ||||
15:00 | 15:00 | 15:00 | 15:00 | 15:00 | |||
16:00 | 16:00 | 16:00 | 16:00 | 16:00 | |||
20:00 | 20:00 | 20:00* |
*til 15. ágúst
EL-06 Premium Hvalaskoðun frá Reykjavík (2 klst.)
Fullorðnir (16+ ára) 23,990 ISK
Börn (10-15 ára) 23,990 ISK
Ath. skutl er ekki í boði fyrir þessa ferð.
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir upplýsingar um sérferðir.
Klassísk Lundaskoðun frá Reykjavík
MAÍ | JÚN | JÚL | ÁGÚ* |
---|---|---|---|
08:00 | 08:00 | 08:00 | 08:00 |
10:00 | 10:00 | 10:00 | 10:00 |
12:00 | 12:00 | 12:00 | 12:00 |
14:00 | 14:00 | 14:00 | 14:00 |
*til 15. ágúst
EL-05 Klassísk Lundaskoðun frá Reykjavík (1 klst.)
Fullorðnir (16+ ára) 7,990 ISK
Börn (7-15 ára) 3,995 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Skutl til/frá hóteli (15-45 mín fyrir brottför):
Fullorðnir 3,500 ISK
Börn (7-15 ára) 1,750 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir hópabókanir eða upplýsingar um sérferðir.
Premium Lundaskoðun frá Reykjavík
MAÍ | JÚN | JÚN | ÁGÚ* |
---|---|---|---|
09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 |
10:30 | 10:30 | 10:30 | |
13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00 |
14:30 | 14:30 | 14:30 | |
16:00 | 16:00 | 16:00 | 16:00 |
*til 20. ágúst
EL-07 Premium Lundaskoðun frá Reykjavík (1 klst.)
Fullorðnir (16+ ára) 11,990 ISK
Börn (10-15 ára) 11,990 ISK
Ath. skutl er ekki í boði fyrir þessa ferð.
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir upplýsingar um sérferðir.
Sjóstöng frá Reykjavík
MAÍ | JÚN | JÚLÍ | ÁGÚ | SEP 20 |
---|---|---|---|---|
09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 | 09:00 |
13:00* | 13:00 | 13:00 | 13:00 | 13:00* |
17:00** | 17:00 | 17:00 |
Áætlun er til 20. september
*frá 16. maí - 10. september
**frá 16. júní - 31. ágúst
EL-04 Sjóstöng frá Reykjavík (3 klst.)
Fullorðnir 21,990 ISK
Börn (5-13 ára) 10,995 ISK
Ath. skutl er ekki í boði fyrir þessa ferð.
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir hópabókanir eða upplýsingar um sérferðir.
Norðurljósasigling frá Reykjavík
SEP | OKT | NÓV | DES | JAN | FEB | MAR | APR |
---|---|---|---|---|---|---|---|
21:00 | 21:00 | 21:00 | 21:00 | 21:00 | 21:00* | ||
22:00 | 22:00** |
*til 14. mars
**frá 15. mars - 15. apríl
EL-09 Norðurljósasigling frá Reykjavík (1,5-2,5 klst.)
Fullorðnir 13,990 ISK
Börn (7-15 ára) 6,995 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Skutl til/frá hóteli (15-45 mín fyrir brottför):
Fullorðnir 3,500 ISK
Börn (7-15 ára) 1,750 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir hópabókanir eða upplýsingar um sérferðir.
Friðarsúluferð í Viðey
OKT | NÓV | DES** |
---|---|---|
20:00* | 20:00 | 20:00* |
*frá 10. október til 8. desember (á föstudögum og sunnudögum)
**Auka brottfarir:
21.- 22., 27.- 28. og 30. desember kl. 18:00
31. desember kl. 16:00
18. febrúar kl. 20:00
20.-26. mars kl. 21:00
EL-08 Friðarsúluferð í Viðey (1,5-2,5 klst.)
Fullorðnir 16,990 ISK
Börn (7-15 ára) 8,495 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Skutl til/frá hóteli (15-45 mín fyrir brottför):
Fullorðnir 3,500 ISK
Börn (7-15 ára) 1,750 ISK
Börn (0-6 ára) FRÍTT
Hafðu samband við sales@elding.is fyrir hópabókanir eða upplýsingar um sérferðir.
Vinsælustu ferðirnar okkar frá Reykjavík:
Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!
Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!
Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.
Komdu um borð í fallega eikarbátinn Sögu og sigldu með okkur út í Faxaflóa þar sem við leggjum út veiðarfæri og grillum smakk af eigin afla! Ferðin hentar öllum aldurshópum, reyndum sem og kunnugum.
Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!
Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.