Saga
Konsúll var byggður í Noregi árið 1985 og var þar ferjubátur. Hann kom til Akureyrar árið 2016 þar sem hann hefur alla tíð síðan verið frábær hvalaskoðunarbátur fyrir minni hópa.
Tæknilegar Upplýsingar
- Farþegaleyfi: 48
- Sæti í sal: 43
- Byggð: í Noregi
- Byggð / endurbyggð: 1985
- Efni:
- Lengd: 15.29m
- Breidd: 3.70m
- Vél:
- kW / hestöfl:
- Auka hlutir: Bar, hljóðkerfi
Ítarlegri Upplýsingar
Konsúll er einn af hvalaskoðunarbáturnum okkar á Akureyri sem er mest notað fyrir smærri hópa. Hann hentar fullkomlega sem útsýnisbátur með nóg af plássi bæði innandyra og utan.