Saga
Hafsúlan var byggð sem ferjubátur í Noregi og kom til Íslands árið 1998 þar sem hún varð hvalaskoðunarbátur. Hún kom í hendur Eldingar fjölskyldunnar árið 2007 og er nú ein af okkar aðal bátum. Hún er notuð í hvalaskoðun og norðurljóosasiglingar á veturnar, sem og hinar ýmsu sérferðir fyrir stærri hópa. Við höfum gert margar breytingar á henni svo hún henti betur fyrir farþega í útsýnisferðir, eins og t.d. bætt við útsýnispalli á efsta þilfarið.
Tæknilegar Upplýsingar
- Farþegaleyfi: 170 farþegar, auk áhafnar
- Setustofa: Tekur 110 farþega í sæti
- Byggð: Af Brödrene Aa í Noregi
- Byggð / Endurbyggð: Árið 1980 / 2010
- Efni: Trefjaplast
- Legd: 23.60m
- Biti: 8.37m
- Vél: Yanmar
- kW / hestöfl: 1000 / 745
- Aukahlutir: Bar, hljóðkerfi, grill og plógur
Ítarlegri Upplýsingar
Hafsúlan (tvíbytna) er frábær hvalaskoðunarbátur með tvo útsýnispalla og stórum upphituðum sal þar sem hægt er að kaupa léttar veitingar. Hún hentar vel í sérferðir og einkasamkvæmi (t.d. kvöldsiglingar um sundin, fundi eða sem fljótandi veitingastaður).