Akureyri | Áætlun & Verð

Gildir frá 1. apríl 2023 - 31. mars 2024

Áætlun og verð þessi eru birt með fyrirvara um breytingar. Til þess að sjá uppfærða áætlun er best að skoða bókunardagatal fyrir hverja ferð fyrir sig.

Elding áskilur sér rétt til þess að hækka verð sem þegar er birt í verðlistum okkar án fyrirvara ef gjaldmiðilssveiflur, ríkisskattar eða aðrar kostnaðarhækkanir koma upp. Breytingar á verði verða þó ekki gerðar með minna en 4 vikna fyrirvara fyrir áætlaða brottför. Sjá skilmála.

Klassísk Hvalaskoðun frá Akureyri

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
09:00 09:00 09:00 09:00 09:00 09:00 09:00
11:00 11:00
13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00
17:00 17:00 17:00
20:30* 20:30 20:30*

*frá 15. júní - 7. ágúst

AK-01 Klassísk Hvalaskoðun frá Akureyri (2,5-3,5 hrs.)

Fullorðnir (16+ ára) 12,990 ISK 
Börn (7-15 ára) 6,495 ISK 
Börn (0-6 ára) FRÍTT

Ath. skutl er ekki í boði fyrir þessa ferð.

Hafðu samband við sales@elding.is fyrir upplýsingar um sérferðir.

Express Hvalaskoðun frá Akureyri

Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október
10:00* 10:00 10:00 10:00 10:00 10:00 10:00
14:00* 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00
21:00 21:00

*frá 15. júní

Hægt er að óska sérstaklega eftir auka brottförum kl. 12:00 og 16:00 frá 15. júní - 31. ágúst.

Athugið að farþegar þurfa að hafa náð 10 ára aldri eða vera amk. 145 cm. til þess að taka þátt.

AK-02 Express Hvalaskoðun frá Akureyri (1,5-2,5 hrs.)

Fullorðnir (16+ ára) 19,990 ISK 
Börn (10-15 ára) 19,990 ISK 

Ath. skutl er ekki í boði fyrir þessa ferð.

Hafðu samband við sales@elding.is fyrir upplýsingar um sérferðir.

Vinsælustu ferðirnar okkar frá Akureyri:

Preview Image
Preview text

Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

Duration
3:00 Hours
Season:
Season start date
to
Season end date
Preview Image
Preview text

Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!

Duration
2:00 Hours
Season:
Season start date
to
Season end date