Ambassador

Saga

Ambassador hefur verið nefndur einn af bestu hvalaskoðunarbátum á Íslandi, vegna sex mismunandi útsýnispalla sem hann býr yfir. Báturinn var upprunalega byggður árið 1971 í Hamborg í Þýskalandi sem lögrelgubátur. Árið 1998 var hann aðlagaður svo hann henti betur til skemmtisiglinga og var síðar seldur til Svíþjóðar. Árið 2012 var hann keyptur til Íslands og endurbyggður til að hann hentaði betur sem hvalaskoðunarbátur.

Tæknilegar Upplýsingar

  • Farþegaleyfi: 96
  • Sæti í innisal: 44 
  • Byggð: af Schiffwerft E. Menzer í Þýskalandi
  • Byggð / endurbyggð: 1971 / 1998 / 2012
  • Byggingarefni: 
  • Lengd: 28.15 m
  • Breidd: 5.00 m
  • Vél: 
  • kW / hestöfl: 
  • Aukahlutir: Bar, hljóðkerfi

Ítarlegri Upplýsingar

Ambassador er ein af okkar helstu hvalaskoðunarbátum á Akureyri. Hann er sérhannaður sem hvalaskoðunar skip og sérstaklega aðlagaður að norðurslóðum og er frábær farþegabátur.