Persónuverndarstefna & vafrakökur

Elding notar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda og til að skilja betur hegðun notenda um vefsvæðið okkar. 

Við söfnum þeim upplýsingum sem þú slærð inn á vefsíðu okkar og kunnum að nota hugbúnaðartæki til þess að mæla viðbragðstíma, lengd heimsókna á tilteknar síður, gagnvirkni og aðgerðir þegar smellt er af síðunni.

Þú getur alltaf heimsótt vefinn án þess að uppljóstra hver þú ert eða gefa upp persónuupplýsingar. Við söfum heimsóknar gögnum, en það er ekki hægt að tengja þau við þig sem einstakling. Notkunarupplýsingarnar eru aðeins fyrir okkur til þess að skilja betur hvernig notendur fara um og upplifa síðuna.

Ef þú ákveður að bóka ferð í gegn um vefinn, þá munum við safna upplýsingum svo sem nafni, þjóðerni, síma númeri og veffangi, sem eru nauðsynlegar til þess að við getum veitt þér þær þjónustur sem boðið er upp á og upplýst þig um mögulegar breytingar.

Við gætum boðið þér að taka þátt í könnunum eða sent þér myndir teknar í ferð þinni, en þú getur alltaf afþakkað slíkan póst.

Elding mun aldrei senda, selja eða leigja út þínar persónulegu upplýsingar til þriðja aðila.

Við söfnum ópersónulegum og persónulegum upplýsingum fyrir eftirfarandi tilgang:

  • Til þess að bjóða upp á og gera út ferðirnar okkar;

  • Til þess að bjóða notendum upp á persónulega þjónustu og tæknilega aðstoð;

  • Til þess að eiga möguleikann á því að hafa samband við viðskiptavini og notendur með almennum eða persónulegum upplýsingum og kynningarefni;

  • Til þess að búa til tölfræðileg gögn og aðrar ályktaðar ópersónulegar upplýsingar, sem við eða viðskiptafélagar okkar kunnum að nota til þess að veita og bæta þjónustu okkar;

  • Til þess að fara að gildandi lögum og reglum.

Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta persónuverndarstefnu þessari hvenær sem er, svo vinsamlegast farðu yfir hana oft. Breytingar og skýringar taka gildi strax við birtingu þeirra á vefsíðuna. Ef við gerum verulegar breytingar á þessari stefnu munum við tilkynna þér hér að þær hafa verið uppfærðar, svo að þú sért meðvitaður um hvaða upplýsingum við söfnum, hvernig við notum þær og við hvaða aðstæður, ef einhverjar eru.

Ef þú vilt: nálgast, leiðrétta, breyta eða eyða öllum persónuupplýsingum sem við höfum um þig er þér velkomið að hafa samband með tölvupósti elding@elding.is eða með því að senda okkur póst á Ægisgarð 5c, 101 Reykjavík, Ísland.