Laus störf

Takk fyrir að sýna því áhuga á að vinna hjá Eldingu!

Vinsamlegast sendið ferilskrá á jobs@elding.is. Hafðu í huga að umsækjendur verða að hafa EES vegabréf eða nú þegar að vera með íslenska kennitölu.

Image
hiring crew

Naturalist & Deckhand

CLOSED FOR APPLICATIONS!

We are seeking passionate people to join our team for the combined role of naturalist and deckhand for an exciting summer season 2026. Involving both onboard interpretation and practical deckhand duties while operating at sea, you will be responsible for sharing knowledge about marine wildlife and birds with our guests, while also assisting the crew with deck operations to ensure safe and smooth tours.

We see that you have very good spoken English (other languages are a bonus), enjoy sharing knowledge about marine wildlife and seabirds, feel confident speaking to guests, have a positive and adaptable attitude, and are comfortable working outdoors in varying conditions. Photography skills are highly beneficial.

Requirements:

  • EEA passport or Icelandic ID number
  • STCW95/10 A-VI/1 (Basic Safety Training)
  • STCW95/10 A-V/2 (Crowd and Crisis Management)

Apply by early February by sending your CV to anna@elding.is

Image
Rannveig_Gretarsdottir

Elding er fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á ábyrgar sjóferðir allt árið um kring, frá bæði Reykjavík og Akureyri. Velkomin um borð!

Read more...
Image
2018-bjarneyludviksdottir-starfsfolk025-original-hallbjorg-43x29cm-300pt.jpg

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi ferðirnar okkar eða bókunina þína. Þú getur hringt í okkur á venjulegum opnunartíma eða sent okkur tölvupóst ef svarið getur beðið. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan sólarhrings (á virkum dögum).

Read more...