Gestur

Saga

Báturinn Gestur var upprunalega smíðaður sem afþreyingarbátur í Bandaríkjunum en fluttur til Íslands seinni hluta 10. áratugarins og var á þeim tíma aðal hvalaskoðunarbáturinn á suður Íslandi. Árið 2007 kom báturinn í hendur Eldingar fjölskyldunnar og hefur verið notaður sem Viðeyjarferjan frá þeim degi og er enn þann dag í dag. Við höfum gert smávægilegar breytingar á bátnum til að aðlaga hann að þjónustunni sem við bjóðum uppá.

Tæknilegar Upplýsingar

  • Farþegafjöldi: 38 manns
  • Borðsalur: 20 manns
  • Byggður: Tustin Kalifornía, USA
  • Byggingarár: 1981
  • Skipsskrokkur: Trefjaplast
  • Lengd: 12.72m
  • Breidd: 3.70m
  • Vél: Caterpillar, 6-1981
  • kW / hestöfl: 300 / 223
  • Aukahlutir: Hljóðkerfi

Ítarlegri Upplýsingar

Gestur er ferjubátur en virkar einnig vel í sjóstangarferðir og önnur ævintýri á sjó. Hann er með tvo útsýnispalla og borðsal innandyra. Gestur er einnig tilvalin bátur í sérferðir fyrir minni hópa.