Gildir til 1. desember 2023
Á sumrin, 15. maí - 31. ágúst, siglir Viðeyjarferjan daglega frá Skarfabakka, og að auki frá Gömlu Höfninni frá 1. júní. Frá 1. september - 14. maí siglir ferjan aðeins frá Skarfabakka á laugardögum og sunnudögum. Sjá nánari ætlun hér að neðan.
Skarfabakki (15. maí - 30. ágúst)
Maí* | Júní | Júlí | Ágúst |
---|---|---|---|
10:15 | 10:15 | 10:15 | 10:15 |
11:15 | 11:15 | 11:15 | 11:15 |
12:15 | 12:15 | 12:15 | 12:15 |
13:15 | 13:15 | 13:15 | 13:15 |
14:15 | 14:15 | 14:15 | 14:15 |
15:15 | 15:15 | 15:15 | 15:15 |
16:15 | 16:15 | 16:15 | 16:15 |
17:15 | 17:15 | 17:15 | 17:15 |
*frá 15. maí - 30. ágúst.
Frá Skarfabakka:
- Í boði: daglega
- Brottför: 10:15, 11:15, 12:15, 13:15, 14:15, 15:15, 16:15 & 17:15
- Til baka: 12:30, 13:30, 14:30, 15:30, 16:30, 17:30 & 18:30
Börn 7-17: 1,050 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 1,890 kr.-
(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)
Gamla Höfnin (1. júní - 31. ágúst)
Júní | Júlí | Ágúst |
---|---|---|
11:50 | 11:50 | 11:50 |
14:50 | 14:50 | 14:50 |
*frá 1. júní - 31. ágúst.
Frá Gömlu Höfninni í Reykjavík:
- Í boði: daglega
- Brottför: 11:50 & 14:50
- Til baka: 11:30, 14:30 & 17:30
Börn 7-17: 1,050 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 1,890 kr.-
(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)
Skarfabakki (1. september - 14. maí)
Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|
13:15 | 13:15 | |||||
14:15 | 14:15 | |||||
15:15 | 15:15 |
Frá 1. september - 14. maí siglir ferjan aðeins frá Skarfabakka á laugardögum og sunnudögum.
Frá Skarfabakka:
- Í boði: Um helgar - lau/sun
- Brottför: 13:15, 14:15 & 15:15
- Til baka: 14:30, 15:30 & 16:30
Börn 7-17: 1,050 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 1,890 kr.-
(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)
Friðarsúluferðir í Viðey
Frá Ægisgarði
Lengd: 1,5-2 klst.
09 Okt - 08 Des (á fös+sun) kl. 20:00 (Afmælisdagur og dánardagur John Lennon)
21 Des - 22 Des kl. 18:00 (Vetrarsólstöður)
27 Des - 28 Des & 30 Des kl. 18:00 (Vetrarsólstöður)
31 Des kl. 16:00 (Gamlárskvöld)
18 Feb kl. 20:00 (Afmælisdagur Yoko Ono)
20 Mar – 27 Mar kl. 21:00 (Vorjafndægur / Brúðkaupsferð J&Y)
Fullorðnir 16+: 12,990 kr.-
Börn 7-15: 6,495 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT
Vinsælustu Viðeyjarferðirnar okkar:

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Skarfabakka.

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Ægisgarði.

Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.