Viðeyjarferjan | Áætlun & Verð

Gildir til 1. desember 2024

Á sumrin, 15. maí - 31. ágúst, siglir Viðeyjarferjan daglega frá Skarfabakka, og að auki frá Gömlu Höfninni frá 1. júní. Frá 1. september - 14. maí siglir ferjan aðeins frá Skarfabakka á laugardögum og sunnudögum.

Viðeyjarstofa er opin gestum á þeim tímum sem ferjan siglir eftir áætlun, en þar gefst tækifæri til þess að fá sér hádegismat og léttar veitingar í fallegu umhverfi. Viðey er þekkt fyrir friðsæld sína og er því fullkomin fyrir lautarferð með fjölskuyldunni, gönguferðir og fjöruferðir svo eitthvað sé nefnt.

Sjá nánari ætlun hér að neðan.

 

Skarfabakki (15. maí - 30. ágúst)

Maí* Júní Júlí Ágúst
10:15 10:15 10:15 10:15
11:15 11:15 11:15 11:15
12:15 12:15 12:15 12:15
13:15 13:15 13:15 13:15
14:15 14:15 14:15 14:15
15:15 15:15 15:15 15:15
16:15 16:15 16:15 16:15
17:15 17:15 17:15 17:15

*frá 15. maí - 30. ágúst.

Frá Skarfabakka:

  • Í boði: daglega
  • Brottför: 10:15, 11:15, 12:15, 13:15, 14:15, 15:15, 16:15 & 17:15
  • ​Til baka: 12:30, 13:30, 14:30, 15:30, 16:30, 17:30 & 18:30
Fullorðnir 18+: 2,300 kr.-
Börn 7-17: 1,150 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 2,070 kr.-

(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)

Gamla Höfnin (1. júní - 31. ágúst)

Júní Júlí Ágúst
11:50 11:50 11:50
14:50 14:50 14:50

*frá 1. júní - 31. ágúst.

Frá Gömlu Höfninni í Reykjavík: 

  • Í boði: daglega
  • Brottför: 11:50 & 14:50
  • ​Til baka: 11:30, 14:30 & 17:30
Fullorðnir 18+: 2,300 kr.-
Börn 7-17: 1,150 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 2,070 kr.-

(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)

Skarfabakki (1. september - 14. maí)

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
13:15 13:15
14:15 14:15
15:15 15:15

Frá 1. september - 14. maí siglir ferjan aðeins frá Skarfabakka á laugardögum og sunnudögum.

Frá Skarfabakka:

  • Í boði: Um helgar - lau/sun
  • Brottför: 13:15, 14:15 & 15:15
  • Til baka: 14:30, 15:30 & 16:30
Fullorðnir 18+: 2,300 kr.-
Börn 7-17: 1,150 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT (ath. aðeins er hægt að bóka 3 börn per fullorðinn foreldri / forráðamann)
Nemendur / ellilífeyrisþegar / öryrkjar: 2,070 kr.-

(verð gildir báðar leiðir fyrir einn farþega)

Friðarsúluferðir í Viðey

Frá Ægisgarði
Lengd: 1,5-2 klst.

09 Okt - 08 Des (á fös+sun) kl. 20:00 (Afmælisdagur og dánardagur John Lennon)
21 Des - 22 Des kl. 18:00 (Vetrarsólstöður)
27 Des - 28 Des & 30 Des kl. 18:00 (Vetrarsólstöður)
31 Des kl. 16:00 (Gamlárskvöld)
18 Feb kl. 20:00 (Afmælisdagur Yoko Ono)
20 Mar – 27 Mar kl. 21:00 (Vorjafndægur / Brúðkaupsferð J&Y)

Fullorðnir 16+: 16,990 kr.-
Börn 7-15: 8,495 kr.-
Börn 0-6: FRÍTT

Vinsælustu Viðeyjarferðirnar okkar:

Preview Image
Preview text

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Skarfabakka.

Duration
0:05 Minutes
Season:
Season start date
to
Season end date
Preview Image
Preview text

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Ægisgarði.

    Duration
    0:20 Minutes
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
    Preview Image
    A group of people hold hands around the Imagine Peace tower on Videy island.
    Preview text

    Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date