
Áhrif okkar á náttúruna
Að ferðast getur haft gífurleg áhrif á náttúruna. Með því að vera meðvitaður um þessa staðreynd er hægt að breyta ferðahegðun sinni og þar með minnka áhrifin. Við mælum með að velja vel og huga að þeim þjónustum sem þú velur á ferðalögum þínum.
Það sem þú getur gert
Það eru mörg lítill skref sem við getum tekið til þess að minnka áhrif okkar á náttúruna. Í ferðunum okkar biðjum við vinsamlegast um að þú fylgir þessum einföldu reglum:
- Vinsamlegast ekki henda neinu í sjóinn
- Vinsamlegast ekki nota meiri pappír en þú þarft
- Vinsamlegast ekki nota meiri vatn en þú þarft
- Vinsamlegast fylgdu flokkunarleiðbeiningum til þess að henda rusli
Við erum með sérstakar tunnur fyrir:- Dósir og flöskur
- Pappa
- Plast
- Gler
- Batterí
- Ál og málm
- Lífrænan úrgang
Spurðu áhöfnina ef þú veist ekki hvert þú átt að henda ruslinu þínu.
Við tökum fagnandi á móti gagnrýni
Ef þú hefur einhverjar tillögur eða gagnrýni þá þætti okkur vænt um að heyra af því. Ef þú hefur hugmyndir um hvernig við getum gert betur eða vilt ræða sjálfbærnistefnu okkkar, þá skaltu endilega hafa samband. Þetta hjálpar okkur að vera betri - fyrir allt og alla.
Áhrif okkar á náttúruna
Að ferðast getur haft gífurleg áhrif á náttúruna. Með því að vera meðvitaður um þessa staðreynd er hægt að breyta ferðahegðun sinni og þar með minnka áhrifin. Við mælum með að velja vel og huga að þeim þjónustum sem þú velur á ferðalögum þínum.
Það sem þú getur gert
Það eru mörg lítill skref sem við getum tekið til þess að minnka áhrif okkar á náttúruna. Í ferðunum okkar biðjum við vinsamlegast um að þú fylgir þessum einföldu reglum:
- Vinsamlegast ekki henda neinu í sjóinn
- Vinsamlegast ekki nota meiri pappír en þú þarft
- Vinsamlegast ekki nota meiri vatn en þú þarft
- Vinsamlegast fylgdu flokkunarleiðbeiningum til þess að henda rusli
Við erum með sérstakar tunnur fyrir:- Dósir og flöskur
- Pappa
- Plast
- Gler
- Batterí
- Ál og málm
- Lífrænan úrgang
Spurðu áhöfnina ef þú veist ekki hvert þú átt að henda ruslinu þínu.
Við tökum fagnandi á móti gagnrýni
Ef þú hefur einhverjar tillögur eða gagnrýni þá þætti okkur vænt um að heyra af því. Ef þú hefur hugmyndir um hvernig við getum gert betur eða vilt ræða sjálfbærnistefnu okkkar, þá skaltu endilega hafa samband. Þetta hjálpar okkur að vera betri - fyrir allt og alla.
We welcome feedback
Any feedback you have while you are on the tour, or after you get home, is also very important and welcome. If you have ideas or comments regarding sustainability please don’t hesitate to share your thoughts. It helps us to become better - for everybody's sake.

Við teljum nýtingu umhverfisauðlinda vera lykilatriði í þróun ferðaþjónustu til að viðhalda nauðsynlegum vistfræðilegum ferlum og stuðla að verndun náttúruarfleifðar og líffræðilegs fjölbreytileika. Markmið Eldingar er að starfa eftir sjálfbærnisreglum sem vísa til umhverfis-, efnahags- og félags- og menningarlegra þátta í þróun ferðaþjónustu. Koma verður upp viðeigandi jafnvægi milli þessara þriggja þátta til þess að tryggja sjálfbærni þess til lengri tíma.

Making optimal use of the natural resources that our tours are built around requires us to respect nature and give as much back as we possibly can. The Elding team therefore strives to maintain an essential ecological balance and help conserve natural heritage and biodiversity.

Hvalaskoðun við strendur Íslands hefur orðið sífellt vinsælli frá árinu 1990 og er í dag ein vinsælasta afþreyingin innan ferðaþjónustunnar. Með aukinni bátaumferð aukast einnig áhyggjur af neikvæðum áhrifum umferðarinnar á dýralífið, bæði hér á Íslandi en einnig á öðrum hvalaskoðunarsvæðum í heiminum.
