Elding I

Saga

Elding var upphaflega notuð sem björgunarbátur en kom í hendur Eldingar fjölskyldunnar árið 2000. Síðan þá höfum við gert margar breytingar til að hún henti betur fyrir hvalaskoðun og önnur ævintýri á sjó. Hún er aðallega notuð í hvalaskoðunarferðir og sérferðir á sumrin, svo sem sjóstöng, hvataferðir og sundasiglingar.

Tæknilegar Upplýsingar

  • Farþegaleyfi: 144 manns um borð, auk áhafnar
  • Setustofa: tekur 40-60 manns í sæti
  • Úti sæti: pláss fyrir 55-60 manns
  • Byggð: í Stálskipasmiðjunni á Íslandi
  • Byggð / endurbyggð: árið 1967 / árið 2003
  • Efni: Stál
  • Lengd: 23.88m
  • Biti: 6.84m
  • Vél: Caterpillar, 6-1983kW / hestöfl:786 / 1.055
  • Auka hlutir: Bar, hljóðkerfi og grill

Ítarlegri Upplýsingar

Elding er æðislegur hvalaskoðunarbátur með þrjá útsýnispalla og stórum sal innandyra og kaffiteríu. Hún hentar vel í sérferðir fyrir stærri hópa, þá sérstaklega fyrir sjóstangarferðir.

Skoðaðu Eldingu í sýndarheimi.