Gegn Hvalveiðum

Image
whaling boat

Ísland er orðið eitt besta land í heimi til að skoða hvali í sínu náttúrulega umhverfi, og laðar að sér þúsundir gesta ár hvert sem vilja sjá þessi stórbrotnu dýr með eigin augum. Elding leggur mikla áherslu á fræðandi hvalaskoðunarferðir, en virðing við náttúruna stuðlar að meiri skilningi og áhuga á lífríki hafsins.

Hvalaskoðun gegnir mikilvægu hlutverki í náttúruvernd - ekki aðeins með fræðslu, heldur einnig með því að skapa efnahagslegt virði hvala sem synda frjálsir í hafinu. Hver einasti farþegi sem fer í hvalaskoðunarferð á Íslandi sannar að lifandi hvalir eru mun verðmætari en dauðir. Ljóst er að sjálfbær ferðaþjónusta skilar langtímalegum ávinningi - mun meiri en hvalveiðar hafa nokkru sinni geta gert.

Hvalaskoðun á móti Hvalveiðum

Það er ljóst að hvalveiðar og hvalaskoðun get ekki.... Engar vísindalegar sannanir eru fyrir því að hvalveiðar hafi áhrif á fiskistofna, og reksturinn hefur ítrekað verið óhagkvæmur - auk þess skaðar hvalveiði það góða orðspor sem Ísland nýtur á alþjóðavettvangi. Samkvæmt árlegum ársreikningum og rannsóknum Háskóla Íslands er ljóst að hvalaskoðun skilar meira en tvöföldum tekjum miðað við hvalveiðar!

Elding hefur árum saman verið meðal þeirra sem hvað harðast hafa barist gegn hvalveiðum á Íslandi. Við höfum tekið skýra afstöðu gegn þessari óþörfu og skaðlegu iðju frá því veiðarnar hófust að nýju árið 2003 sem svokallaðar vísindaveiðar og síðan aftur árið 2006 sem atvinnuveiðar. Mótmæli okkar byggja á hagfræðilegum, samfélagslegum og dýraverndarsjónarmiðum.

Við teljum að hvalveiðar ógni hagsmunum þjóðarinnar til lengri tíma og höfum áhyggjur af því hvaða áhrif þær gætu haft á hvalaskoðun í framtíðinni. Slíkar veiðar geta haft alvarleg áhrif á hvalastofna á svæðinu - og það sem verra er, þessir hvalir munu aldrei sjást á hvalaskoðunarferðum okkar.

Við hjá Eldingu munum áfram berjast fyrir framtíð þar sem hvalir eru verndaðir, virtir og metnir að verðleikum í sínu náttúrulega umhverfi - og þar sem Ísland leiðir með góðu fordæmi í sjálfbærri ferðaþjónustu.

Framtíð hvalveiða á Íslandi

Hvalveiðar á Íslandi standa á tímamótum, þar sem ábyrg hvalaskoðun og verndun hvala bjóða upp á sjálfbærari og siðferðislega réttlátari leið fram á við. Leyfi til atvinnuhvalveiða átti upphaflega að renna út í lok árs 2023, og vonir vöknuðu um að það gæti markað endalok þessarar umdeildu starfsemi. Hins vegar veittu stjórnvöld eins árs framlengingu árið 2024, sem gerði áframhaldandi veiðar á langreyðum mögulegar. Í framhaldinu var gefið út nýtt 5 ára leyfi frá og með árinu 2025, sem hefur vakið áhyggjur meðal náttúruverndarsinna. Leyfið felur ekki í sér skýr takmörk eða endapunkt og er því túlkað sem merki um áframhaldandi stuðning við atvinnuhvalveiðar í íslenskri lögsögu.

Þú getur hjálpað

Reynsla okkar sýnir að þekking og samræður styrkja málstaðinn og breyta viðhorfum bæði heimamanna og ferðamanna gagnvart hvalveiðum. Fyrir ekki svo löngu studdu flestir Íslendingar hvalveiðar, en þessi afstaða hefur breyst til muna. Nýlegar kannanir sýna að meira en helmingur þjóðarinnar er nú andvígur hvalveiðum.

Viðhorf ferðamanna hefur einnig þróast. Margir héldu áður að hvalveiðar væru órjúfanlegur hluti af íslenskri menningu - en það er einfaldlega ekki rétt. Flestir hvalir sem drepnir eru við Ísland eru veiddir til að uppfylla forvitni ferðamanna, ekki vegna innlendrar eftirspurnar.

Að sniðganga Ísland stöðvar ekki hvalveiðar, en með því að heimsækja landið á ábyrgan hátt má hafa raunveruleg áhrif. Með því að borða á hvalvænum veitingastöðum og taka þátt í ábyrgri hvalaskoðun sýnir þú í verki að hvalir eru mun verðmætari lifandi en dauðir. Hver einasta heimsókn sem styður siðferðilega og sjálfbæra ferðaþjónustu sendir skýr skilaboð: Verndum hvalina - það er leiðin fram á við!

Yfirlýsingar Eldingar gegn hvalveiðum:

Killing of a hybrid between an endangered blue whale and a fin whale in 2018

Elding, the whale watching pioneers from Reykjavík, Iceland, strongly criticize Hvalur hf for killing of a now known to be a hybrid between an endangered blue whale and a fin whale in Icelandic waters in July 2018.

The Icelandic Marine Research Institute has now announced that a DNA study of the whale killed by Hvalur HF proves that it is a hybrid between the endangered blue whale and fin whale. This again demonstrates how risky whaling in Iceland is when hunters cannot guarantee that they know the difference between whale species authorized to hunt and those strictly forbidden to kill and that the killing is done in a humane way.

In Iceland there is a long tradition of inhabitants living of their land and ocean and we have strict rules on fishing and hunting. The slaughter of sheep and hunting of reindeer is subject to strict rules and not to be practiced in inhumane ways, with penalties if not followed. There is only one reason why the same rules do not apply for hunting whales like other animals. Whaling cannot be done in a humane way which all real hunters should want.

So what is Elding doing against the whaling? Elding is among the strongest voices in Iceland against whaling and responsible whale watching is probably the best way for the government and Icelanders to understand that whales are more worth alive than dead. Elding Whale Watching has an active conversation with the legislature about whaling that is showing results, for example: when we were able to expand the whale sanctuary around Faxaflói bay last year. Elding is one of the oldest whale watching companies in Iceland and the original whale watching company in Reykjavik. Our method is to enhance knowledge and awareness of whales and feel that our work has had a major impact. Our experience is that the conversation and knowledge on whales strengthens our position and changes the mindset of locals and tourists towards whaling. This has also been effective. Not long ago, most Icelanders where pro whaling. This has dramatically changed and recent surveys show that just over half of Icelandic population are now opposed to whaling. This attitude has also changed with tourists who most of them believed that whaling was Iceland's cultural heritage, but that's not the case, and Elding has been an active participant in the “Meet us don‘t eat us“ campaign.

We need to look at our common goal, which is to stop the whaling, choose the most effective method and work towards it together. So please visit Iceland, do not consume whale meat and come whale watching to support the whales.

Minister of Food, Agriculture and Fisheries, to allows Hvalur hf. to continue whaling in 2023

Elding expresses its profound disappointment upon learning the decision announced by the Minister of Food, Agriculture and Fisheries, to allow Hvalur hf. to continue whaling in 2023!

Our deepest concerns lie with the hundreds of whales that may now be subjected to this practice, as it stands in stark contrast to the principles of environmental stewardship and conservation that we hold so dearly.

Whales play a vital role in maintaining the ecological balance of our planet, and their protection is essential for the health of our oceans. This decision not only poses a threat to the fragile balance of marine ecosystems but also robs future generations of the opportunity to witness these majestic creatures in their natural habitat.

Five years ago, Elding published a statement condemning the killing of a hybrid between an endangered blue whale and a fin whale, which highlighted similar issues that are still being addressed to this day. It is extremely tragic that whaling continues to be allowed when it is impossible to guarantee that the killings are done in a humane way!

We call upon all stakeholders to unite in the cause of safeguarding our marine marvels; this needs to stop! Whales are worth a lot more alive than dead!

Elding's statement on whaling to continue in 2024

We are devastated by the decision of the Icelandic government to extend the whaling license for an additional year, allowing Hvalur hf. to hunt 128 fin whales this season. The decision is based on laws that are nearly 80 years old and do not reflect modern understanding of marine conservation and the sentience of these magnificent beings.

While it appears that whaling is unlikely to proceed this year due to the late issuance of the license, we remain hopeful that this will be the last time that the permit is granted. The global community is increasingly aware of and opposed to the hunting of whales, and it is our sincere hope that Iceland will soon join the growing number of nations that have permanently ceased whaling.

As stewards of the wellbeing of whales, Elding is dedicated to the protection and conservation of these sentient creatures. Our commitment is reflected in our efforts to promote responsible whale watching, educate the public about marine life, and support scientific research. We believe that the future of Iceland lies in sustainable and humane interactions with our natural environment, and we will continue to advocate for policies that reflect these values.

Let us work together to ensure that whaling becomes a relic of the past, replaced by practices that honour and respect the majestic creatures of our oceans!

Image
participants in responsible whale watching meeting

Iceland is one of the best places in the world to witness whales in their natural habitat. But despite the success of whale watching and the global support for conservation, commercial whaling still takes place in Icelandic waters. While most Icelanders don’t eat whale meat, some tourists try it out of curiosity, unintentionally fuelling demand. We believe education and responsible tourism are key to ending this practice.

Read more...
Image

Hvalaskoðun við strendur Íslands hefur orðið sífellt vinsælli frá árinu 1990 og er í dag ein vinsælasta afþreyingin innan ferðaþjónustunnar. Með aukinni bátaumferð aukast einnig áhyggjur af neikvæðum áhrifum umferðarinnar á dýralífið, bæði hér á Íslandi en einnig á öðrum hvalaskoðunarsvæðum í heiminum. 

Read more...