Ekki hika við að hafa samband!
Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig er hægt að komast í samband við Eldingu. Vinsamlegast lesið í gegn um algengar spurningar (FAQ), sendið tölvupóst eða hringið ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi ferðirnar okkar eða bókunina þína. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan sólarhrings (gildir virka daga).
Tengiliðaupplýsingar:
Almennar fyrirspurnir
Við erum til staðar ef þig vantar aðstoð með bókun eða upplýsinar um ferðirnar okkar. Hægt er að hafa samband frá morgni til kvölds, en við mælum með að senda tölvupóst ef málið getur beðið.
Tölvupóstur:
elding@elding.is
Sími:
519 5000
Bókhald
Hafðu samband við bókhaldið okkar beint ef þú hefur spurningar varðandi reikninga.
Tölvupóstur:
accounting@elding.is / invoices@elding.is
Markaðsmál, blaðamenn og áhrifavaldar
Vinsamlegst hafið samband við markaðsdeildina okkar varðandi auglýsinamál, viðtöl eða samstarf áhrifavalda.
Tölvupóstur:
marketing@elding.is
Hópabókanir og sérferðir
Fyrir verðlista, tilboð og hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söludeildina okkar. Það væri okkur sönn ánægja að hjálpa þér að plana hina fullkomnu ferð!
Tölvupóstur:
sales@elding.is
Laus störf
Allar lausar stöður eru birtar hér. Hafðu samband við mannauðsdeildina okkar ef þú hefur áhuga á að vinna hjá Eldingu og við höfum samband ef það losnar staða sem hentar þér.
Tölvupóstur:
jobs@elding.is
Rannsóknir og starfsnám
Ef þú hefur áhuga á rannsóknunum okkar eða vilt koma í starfsnám um borð, hafðu þá samband við rannsóknarteymið okkar.
Tölvupóstur:
research@elding.is
Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar!
Það væri okkur sönn ánægja að leyfa þér að fylgjast með hvað við erum að bralla! Þegar þú gerist áskrifandi að fréttabréfinu okkar færðu sjálfkrafa 10% afslátt af Klassísku Hvalaskoðunarferðinni okkar frá Reykjavík.

Elding er fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á ábyrgar sjóferðir allt árið um kring, frá bæði Reykjavík og Akureyri. Velkomin um borð!

Í hjarta gömlu hafnarinnar í Reykjavík finnur þú miðasölu okkar og báta. Þessi hluti borgarinnar hefur sprottið upp á undanförnum árum og er orðinn einn líflegasti hluti Reykjavíkur með fjöldan allan af búðum, veitingastöðum og afþreyingu á sjó. Einni erum við með aðsetur og báta á Akureyri.

Við erum við alls kyns tegundir af bátum staðsettum í Reykjavík og á Akureyri. Hafsúlan, Elding og Eldey eru þeir bátar sem við notum mest í hvalaskoðun og norðurljósaferðum.

Hvalaskoðun á Íslandi hefur vaxið jafnt og þétt síðan á tíunda áratugnum, þegar ferðamenn fóru að sækja í náttúruupplifanir og áhugi á villtum dýrum jókst. Fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á reglubundnar hvalaskoðunarferðir var á Húsavík, og fljótlega fylgdu fleiri fyrirtæki á eftir, þar á meðal í Reykjavík og á Akureyri. Smám saman varð hvalaskoðun ein vinsælasta afþreying ferðamanna og er Ísland nú í fremsta flokki á heimsvísu þegar kemur að hvalaskoðun.

Hvenær er besti tíminn til að sjá hvali á Íslandi? Hvenær sjást norðurljósin í Reykjavík? Við fáum alls konar spurningar um ferðirnar okkar, bátana og aðstöðuna - á þessari síðu höfum við tekið saman svör við nokkrum af algengustu spurningunum!