Ekki hika við að hafa samband!
Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig er hægt að komast í samband við Eldingu.Vinsamlegeast lesið í gegn um FAQ, sendið tölvupóst eða hringið ef þið hafið einhverjar spurningar. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan sólarhrings.
Tengiliðaupplýsingar:
Almennar fyrirspurnir
Við erum til staðar ef þig vantar aðstoð með bókun eða upplýsinar um ferðirnar okkar. Hægt er að hafa samband frá morgni til kvölds, en við mælum með að senda tölvupóst ef málið getur beðið.
Tölvupóstur:
elding@elding.is
Sími:
519 5000
Bókhald
Hafðu samband við bókhaldið okkar beint ef þú hefur spurningar varðandi reikninga.
Tölvupóstur:
accounting@elding.is / invoices@elding.is
Markaðsmál, blaðamenn og áhrifavaldar
Vinsamlegst hafið samband við markaðsdeildina okkar varðandi auglýsinamál, viðtöl eða samstarf áhrifavalda.
Tölvupóstur:
marketing@elding.is
Hópabókanir og sérferðir
Fyrir verðlista, tilboð og hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söludeildina okkar. Það væri okkur sönn ánægja að hjálpa þér að plana hina fullkomnu ferð!
Tölvupóstur:
sales@elding.is
Laus störf
Allar lausar stöður eru birtar hér. Hafðu samband við mannauðsdeildina okkar ef þú hefur áhuga á að vinna hjá Eldingu og við höfum samband ef það losnar staða sem hentar þér.
Tölvupóstur:
jobs@elding.is
Rannsóknir og starfsnám
Ef þú hefur áhuga á rannsóknunum okkar eða vilt koma í starfsnám um borð, hafðu þá samband við rannsóknarteymið okkar.
Tölvupóstur:
research@elding.org
Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar!
Það væri okkur sönn ánægja að leyfa þér að fylgjast með hvað við erum að bralla! Þegar þú gerist áskrifandi að fréttabréfinu okkar færðu sjálfkrafa 10% afslátt af Klassísku Hvalaskoðunarferðinni okkar frá Reykjavík.
Elding er fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á ábyrgar sjóferðir allt árið um kring, frá bæði Reykjavík og Akureyri. Velkomin um borð!
Í hjarta gömlu hafnarinnar í Reykjavík finnur þú miðasölu okkar og báta. Þessi hluti borgarinnar hefur sprottið upp á undanförnum árum og er orðinn einn líflegasti hluti Reykjavíkur með fjöldan allan af búðum, veitingastöðum og afþreyingu á sjó. Einni erum við með aðsetur og báta á Akureyri.
Við erum við alls kyns tegundir af bátum staðsettum í Reykjavík og á Akureyri. Hafsúlan, Elding og Eldey eru þeir bátar sem við notum mest í hvalaskoðun og norðurljósaferðum.
Iceland is a great place for wildlife watching and in Faxaflói bay you'll find a variety of seabirds and marine mammals that feed on the rich feeding grounds provided by ocean currents in the area that create excellent conditions. The long period of light during the summer even provides the right environment for plankton and krill, making it a diverse and abundant bay.
What is the right season to see whales?
Whales and dolphins tend to stay in the vicinity of Iceland year round, so there really is no 'right season'. Summer season is when the wildlife is most abundant but each year the availability of food in our waters change and with that so does the number of whales. As we have close to two decades of experience whale wathing in the