Tæknilegar Upplýsingar
- Farþegafjöldi: Hámark 12 farþegar
- Parker Baltic 900
- Vél: Twin vél - 225 hestöfl - Mercury
- Lengd: 9m
Ítarlegri Upplýsingar
RIB bátarnir okkar eru einstaklega hentugir fyrir aðstæður í Faxaflóa og eru fullkomnir fyrir litla hópa, allt að 12 manns. Þruma I-V eru aðallega notaðir í Premium Hvala- og Lundaskoðunar ferðirnar okkar í Reykjavík en einnig í sérferðir og hvataferðir fyrir minni hópa.