Elding II

Saga

Lúxus báturinn Elding II var byggð í Englandi árið 1987 og kom í hendur Eldingar fjölskyldunnar árið 2001. Hún var áður notuð sem ferjubátur í Norðfirði, en hentar nú vel fyrir hin ýmsu ævintýri á sjó, svo sem lundaferðir, sjóstöng og hvalaskoðun.

Tæknilegar Upplýsingar

  • Farþegaleyfi: 38 manns um borð, auk áhafnar
  • Setustofa: tekur 15 manns í sæti
  • Byggð: í Halmatic, Englandi
  • Byggð / endurbyggð: árið 1987
  • Efni: Trefjaplast
  • Lengd: 14.71m
  • Biti: 4.42m
  • Mesti hraði: 19 hnútar
  • Siglinga hraði: 16 hnútar
  • Vél: John Deere 2x186kW
  • Auka hlutir: Bar, hljóðkerfi og grill

Ítarlegri Upplýsingar

Um borð eru tveir útsýnispallar og stórt innisvæði sem tekur allt að 15 farþega í sæti. Aðstaða um borð er meðal annars setustofa, svefnherbergi, klósett og sturta og mini-bar. Báturinn er aðallega notaður á sumrin í hinar ýmsu ferðir, en einnig er hægt að leigja hann í hvataferðir.