Staðsetning

Staðsett í Reykjavík & Akureyri!

Eftirfarandi upplýsingar eiga við staðsetningu okkar í Reykjavík. Ýtið hér til þess að sjá hvar við erum staðsett á Akureyri.

Í hjarta gömlu hafnarinnar í Reykjavík finnur þú miðasölu okkar og báta. Þessi hluti borgarinnar hefur sprottið upp á undanförnum árum og er orðinn einn líflegasti hluti Reykjavíkur með fjöldan allan af búðum, veitingastöðum og afþreyingu á sjó.

Bátarnir okkar eru staðsettir örfáum skrefum neðar á höfninni og þar finnur þú einnig Hvalasetrið, sem er einskonar fljótandi safn! Þar er einnig að finna kósý kaffiteríu og minjagripaverslun. Vinsamlegast komdu við í miðasölu okkar og tékkaðu þig inn áður en þú ferð um borð.

Heimilisfang: Ægisgarður 5c, 101 Reykjavík, Iceland
GPS Staðsetning: 64°09'06.9"N 21°56'34.0"W

Miðasala okkar er í um 500 metra fjarlægð frá Ingólfstorgi og um 900 metra fjalægð frá Hörpu. Við bjóðum upp á rútuferðir til og frá hótelum og rútustoppistöðvum innan Reykjavíkursvæðisins gegn vægu gjaldi (2.200 kr.- fyrir fullorðna og 1.100 kr.- fyrir börn).

Strætó stoppar 200 metrum frá höfninni og er það leið nr. 14 sem þangað keyrir. Lækjartorg er svo í um 600 metra göngufjarlægð, en þar stoppa helstu leiðir innan Reykjavíkur.

Ef þú kemur keyrandi, þá mælum við með að leggja á Miðbakka eða á bílastæðinu fyrir aftan Sjóminjasafnið á Grandagarði. Athugið að bílastæðin gætu verið á merktum svæðum sem þarf að greiða fyrir.

 

(Read more about the zones here: http://www.bilastaedasjodur.is/gjaldskylda/gjaldsvaedin)

 

P-Zone 1

P-Zone 2

P-Zone 3

P-Zone 4

Price:
275 ISK per hour

Price:
150 ISK per hour

Price:
125 ISK for 1st & 2nd hr
30 ISK per hour after 2nd hr

Price:
150 ISK per hour

Hours:
Mon-Fri:
9am-6pm
Sat: 10am-4pm
Sun: Free

Hours:
Mon-Fri:
9am-6pm
Sat: 10am-4pm
Sun: Free

Hours:
Mon-Fri:
9am-6pm
Sat: 10am-4pm
Sun: Free

Hours:
Mon-Fri:
8am-4pm
Sat: Free
Sun: Free

 

If you need further instructions on how to find us, please call (+354) 519 5000.

How to get here:

Walking

Our ticket office is no more than 300m away from the nearest tourist information office in the city centre and only about 5-10 minutes walk from Harpa Concert Hall. We are well withing walking distance from most hotels in the 101 area and thus recommend walking as it is good for the planet a well as your health, plus it saves you money on the transfer!

Pick-up

If you do need to be collected for your tour, then you can easily book a pickup from your hotel or nearest bus station. Return transfer is 2.200 ISK per person and collection starts 45 min. prior to tour departure with dropoff straight after the tour. See our pickup locations for more details.

Bus connections

Given our central location, bus connections are good. Lækjartorg station is only 600m from our ticket office with most buses stopping there quite frequently. Walking from Lækjartorg should not take more than 5-10 minutes, but you could also take bus n°14 which stops at Mýrargata, only 200m from us.

Driving

The Old Harbour is easily accessed by car, but it is a compact sector with very limited parking. If lucky, you might find a free spot next to our ticket office, but keep in mind that it is not legal to park on the street or next to our boats. Elding does not assume responsibility for any fees or parking fines caused by its passengers parking, so make sure to read the signs where you park carefully and respect the signs at the harbour. Hot tip: over at the next harbour, there is a big gravel lot where you can park for free.
 

If you need more detailed instructions on how to find us, please call (+354) 519 5000.

Image

Elding's Whale Watching Centre is facilitated on board Fífill, an old fishing vessel permanently placed by the pier. There guests can utilise our complimentary WiFi, sit down with a coffee or light snacks from our on board café, browse through our souvenir shop or check out the wildlife exhibition located below sea level.

Read more...
Image

Við erum við alls kyns tegundir af bátum staðsettum í Reykjavík og á Akureyri. Hafsúlan, Elding og Eldey eru þeir bátar sem við notum mest í hvalaskoðun og norðurljósaferðum.

Read more...
Image
wwa office

Eftirfarandi upplýsingar eiga við staðsetningu okkar á Akureyri. Ýtið hér til þess að sjá hvar við erum staðsett í Reykjavík.

Við erum með tvær miðasölur sitthvoru megin við flotbryggjuna við HOF í miðbæ Akureyrar. Þar finnurðu einnig báta okkar. Eldingar miðasalan okkar er staðsett á Oddeyrarbót 2 og Ambassador miðasalan er staðsett við Torfunefsbryggju.

Read more...