Algengar spurningar

Bókunarferlið:

Hver er besta leiðin til þess að bóka í ferð með Eldingu?

Við mælum með að þú bókir í gegn um heimasíðu okkar, þar sem þú getur séð ferðaáætlun og miðaframboð í rauntíma, og getur tryggt þér pláss í þá ferð sem þú óskar þér, sérstaklega á hánnatíma. Athugið að í sumum ferðum lokast fyrir bókanir á netinu 30-60 mín. fyrir brottför, en í flestum tilfellum er áfram hægt að kaupa miða í miðasölu okkar á höfninni, þar til á síðustu mínútu.

Get ég bókað margar ferðir í einu?

Já, á vefsíðu okkar geturðu valið úr fjölbreyttu úrvali ferða, sett þær í körfuna og gengið frá þeim samtímis. Við bjóðum einnig upp á samsettar ferðir sem teymið okkar hefur sett saman - þar sameinum við vinsælustu ferðirnar okkar í hentuga pakka. Fyrir frekari upplýsingar eða til að sérsníða ferðina þína, endilega hafðu samband við okkur beint í gegnum netfangið elding@elding.is og við aðstoðum þig.

Fæ ég bókunarstaðfestingu við bókun?

Þegar greiðsla hefur verið afgreidd færðu staðfestingarpóst með öllum upplýsingum um ferðina þína, þar á meðal dagsetningu, tíma og upphafsstað. Vinsamlegast gakktu úr skugga um að setja inn réttar upplýsingar í bókunarferlinu til að forðast tafir á samskiptum - sérstaklega ef við þurfum að láta þig vita af mikilvægum breytingum eða uppfærslum á ferðinni.

Ef þú færð ekki staðfestingarpóstinn innan örfárra mínútna frá bókun, vinsamlegast athugaðu ruslpóstmöppuna. Ef hann er ekki þar, hafðu þá beint samband við okkur á elding@elding.is með nafni þínu og bókunarupplýsingum svo við getum aðstoðað þið snöggt og örugglega.

Get ég breytt bókunardagsetningunni eftir á?

Að sjálfsögðu. Þú getur breytt bókuninni þinni allt að 24-48 klst. fyrir brottför, að því gefnu að það sé nóg framboð í ferðinni sem þú vilt fara í. Vinsamlegast hafðu samband við okkur sem fyrst svo við getum orðið að óskum þínum.

Bjóðið þið upp á hvataferðir / sérferðir?

Já, við bjóðum upp á allskyns ferðir fyrir hópa - stóra og smáa! Sérferðir eru í boði fyrir þá sem vilja persónulegri upplifun, hvort sem það er hvalaskoðun, lundaskoðun, sjóstangveiði, brúðkaup, Viðey eða hvað sem ykkur dettur í hug. Slíkar ferðir eru mjög sveigjanlegar og eru aðlagaðar að þörfum hvers og eins hóps. Fyrir nánari upplýsingar um verð og framboð, vinsamlegast hafið samband við okkur í gegnum netfangið sales@elding.is.

Bjóðið þið upp á gjafabréf?

Já, gjafabréf Eldingar eru tilvalin gjöf fyrir vini og fjölskyldu sem vilja upplifa ekta íslensk ævintýri. Til að kaupa gjafabréf getur þú heimsótt vefsíðuna okkar eða haft samband við okkur á tölvupósti á elding@elding.is.

Bjóðið þið upp á afslætti?

Það kemur fyrir að við bjóðum upp á afslætti eða sértilboð, svo fylgstu endilega með á samfélagsmiðlum okkar svo þú missir ekki af neinu! Til að sjá núverandi verð, þar með talið sérkjör fyrir börn, vinsamlegast skoðaðu verðlistann okkar. Fyrir hópa 10 eða fleiri, ekki hika við að hafa samband við söluteymið okkar á sales@elding.is og við útbúum tilboð fyrir hópinn þinn.

Upplýsingar um ferðirnar:

Hver er besti tími ársins til að sjá hvali?

Þessari spurningu er ekki svo auðvelt að svara, þar sem hvalir og höfrungar halda sig við Íslandsstrendur allt árið um kring, svo engin árstíð er í raun betri en önnur.

Með yfir 20 ára reynslu af hvalaskoðun frá Reykjavík, höfum við nokkuð góða hugmynd um hvaða tegundir við erum líkleg til að sjá hverju sinni, en gott er að hafa í huga að þetta eru villt dýr, og því er ekki hægt að ábyrgjast að við sjáum hvali eða höfrunga í hverri ferð.

Sumarið er sá tími ársins sem býður upp á fjölbreyttast dýralíf, en einnig erum við með töluvert fleiri brottfarir yfir daginn, sem gefur okkur fleiri tækifæri til að sigla út í flóann og fylgjast með dýrunum. Þó er veturinn ekkert síðri, en síðastliðin ár hefur árangur okkar í hvalaskoðun yfir árið verið um 90% allt árið um kring!

Hver er besti tími dagsins til að sjá hvali?

Þar sem við siglum svo reglulega yfir sumarmánuðina, höfum við fengið tækifæri til að rannsaka hegðun hvala og höfrunga og tíðni þeirra á mismunandi tímum dags síðastliðna tvo áratugi. Hingað til höfum við ekki fundið neinb ákveðinn tíma dags þar sem þau eru virkust.

Hvalir og höfrungar eru villt dýr og geta ferðast mjög hratt, þannig að ekki er hægt að vita með vissu hvenær eða hvar við munum sjá þau - eða hvort við sjáum þau yfir höfuð. Þar sem þau eru spendýr þurfa þau reglulega að koma upp á yfirborðið til að anda, sem gefur okkur tækifæri til að sjá þau. Því er enginn tími dags betri en annar þegar kemur að því að upplifa dýralífið í Faxaflóa!

Hvað er líklegt að sjá í hvalaskoðunarferð?

Í Faxaflóa er reglulega hægt að sjá fjórar tegundir sjávarspendýra: hnúfubaka, hrefnur, hnýðinga og hnísur. Við höfum þó einnig séð háhyrninga, langreyðar, grindhvali og jafnvel risavaxna beinhákarla í gegn um tíðina, svo fátt eitt sé nefnt. Sérhver ferð er tækifæri til að upplifa eitthvað sérstakt!

Það er líf og fjör í flóanum allt árið um kring - þar má meðal annars sjá sjófulga eins og glæsilegan súlu og kröftuga kríu, en á hlýrri mánuðum (maí til ágúst) er ekki óalgengt að við sjáum lunda! Landslagið sem umlykur flóann er svo sannarlega stórbrotið - en að sjá Reykjavík frá sjónum er alveeg einstakt. Á heiðskírum degi má jafnvel sjá til Snæfellsness í norðri og Reykjaness í suðri!

Hver er munurinn á Klassískri og Premium hvalaskoðun?

Klassíska hvalaskoðunaferðin okkar fer fram á stórum báti með allt að 196 farþegum um borð og tekur u.þ.b. 3 klst. frá byrjun til enda. Um borð finnur þú upphitaðan sal með sætum og borðum, kaffiteríu þar sem hæg er að versla léttar veitingar, frítt internet og hlífðarfatnað til láns. Siglt er um sunnanverðan Faxaflóa, nálægt Reykjavík, en við sérstakar aðstæður gæti verið siglt frá öðrum höfnum, eins og t.d. Hafnarfirði.

Premium hvalaskoðunarferðin okkar fer fram á opnum RIB bát og er talsvert persónulegri, en aðeins 12 manns geta verið um borð á sama tíma. Farþegar þurfa að hafa náð 145 cm. hæð en vega undir 140 kg. og ekki glíma við heilsufarsvandamál svo sem bak- eða hnémeiðsli. Til að tryggja þægindi og öryggi um borð verða allir farþegar að klæðast heilgalla og björgunarvesti á meðan á ferð stendur. Þessi ferð fer á svipuð mið og Klassíska ferðin, en kemst þangað hraðar, sem þýðir að minni tími fer í siglingar og meiri tími til skoðunar. Yfir sumarmánuðina stoppar þessi ferð einnig hjá lundanýlendunum.

Skoðaðu hvalaskoðunarferðirnar okkar hér til að bera saman ferðir, verð og áætlun.

Hvernig finnið þið hvalina?

Hvalaskoðun með Eldingu er samvinnuverkefni áhafnar og farþega. Engin sónartæki eru notuð til að finna hvalina þar sem þau geta verið þeim skaðleg dýrunum og gert þau áttavillt. Við leitum að vísbendingum eins og skellum, blæstri, hópum fugla við fæðuleit eða eitthvað sem rýfur vatnsyfirborðið, en við vinnum einnig náið með öðrum bátum á svæðinu og látum hvort annað vita ef það finnast dýr og skiptumst svo á að fylgjast með þeim - enginn bátur ætti að vera lengur en 20-30 mínútur hjá sama hval eða höfrungi.

Hversu nálægt komist þið að hvölunum.

Það er alfarið undir hvölunum komið hversu nálægt við komumst að þeim, en vert er að nefna að við fylgjum siðareglum um ábyrga hvalaskoðun til að tryggja að við truflum ekki náttúrulega hegðun þeirra. Hvalir eru forvitin dýr og því er ekki óalgengt að þeir syndi að bátunum okkar og fylgist með okkur, og oft má sjá höfrunga synda meðfram stefni bátsins og stökkva upp úr sjónum við hliðina á okkur?

Mun ég sjá lunda í hvalaskoðunarferðinni?

Ef þú ert að ferðast milli maí og ágúst er góðar líkur á að þú sjáir lunda í Klassísku ferðinni okkar. Þó við stoppum ekki beint við varpstöðvar þeirra, má oft sjá þá fljúga, synda eða veiða sér til matar úti á sjó. Í Premium ferðinni okkar stoppum við hins vegar við eyjarnar þar sem þeir halda sig til á sumrin, annaðhvort fyrir eða eftir hvalaskoðunina. Ef helsti áhugi þinn er fuglaskoðun bjóðum við einnig upp á sérstakar lundaskoðunarferðir þar sem hægt er að sjá þessa heillandi fugla enn betur.

Upplifun um borð:

Do I need to print my ticket, or can I show it on my phone?

We are an eco-friendly company and prefer that you avoid printing your ticket, in fact, we encourage you to show them on your mobile device instead. This helps us reduce paper waste while making check-in simple and convenient.

What languages do your guides speak?

Our tours are always conducted in English. For large groups, other languages such as German, Icelandic, Spanish, and French can be requested in advance. During some summers, we may also offer tours in Dutch, Italian, and other languages. Please contact us ahead of time if you require a specific language for your group.

What facilities and services are on board? 

All our boats (except RIB's) feature an onboard café where you can purchase light refreshments during the tour, along with a heated indoor saloon with ample seating, and basic restroom facilities. Most of our vessels also offer free use of warm overalls and blankets, and complimentary Wi-Fi so you can stay connected during the tour, share your experiences in real-time, or simply browse the web while enjoying the scenery.

How should I dress on board? 

For our Classic tours, we strongly advise dressing warmly, as it's often chillier out on the water than on land. For added comfort, we offer complimentary warm, floatable overalls, raincoats, and blankets - these are completely optional, but highly recommended. It’s also a good idea to bring sunglasses, sturdy shoes, gloves, and a hat.

For our Premium tours, wearing weather-proof suits is mandatory to ensure comfort and safety in all conditions. These suits, along with additional safety equipment and goggles, are provided as part of the tour experience.

Can I bring my own food and drinks on board?

You’re welcome to bring your own refreshments on board, but we kindly ask that you do so in moderation. Small snacks or beverages are perfectly fine, but we discourage bringing large meals or alcoholic drinks to ensure comfort for all passengers.

Is there an option to buy food or drinks on board?

All our boats that feature an onboard café will have light refreshments for sale. You can heat up with a warm beverage in hand, enjoy a grilled ham and cheese sandwich, or grab a candy bar for a snack. It's a great way to stay cozy and comfortable while taking in the incredible views!

We’re committed to making reusing rewarding! Bring your own tumbler or cup, and enjoy a discount on your next hot drink!

Are there vegan / vegetarian options in the café?

Our onboard café offers vegetarian options, and we also aim to provide some vegan-friendly snacks. While the selection may be limited, we recommend asking our staff onboard for available options. If you have specific dietary requirements, feel free to bring your own snacks as well.

Aðgengi og sérþarfir:

Are your boats wheelchair accessible? 

While most of our boats are somewhat accessible, there are limitations. Each boat has multiple levels connected by steep stairs, and high thresholds between indoor and outdoor areas, which means access to indoor cabins and toilet facilities is limited. We recommend contacting us before your arrival if you are a wheelchair user, so our crew can assist you on board and offer support during the tour. 

Please note that due to the intensity of the Premium tour, it is not recommended for anyone with reduced mobility.

Can I join the tour if I am hard of hearing / deaf?

We welcome hard of hearing and deaf guests on our tours, and we can even provide an information leaflet with all the important details to enhance your experience. Please contact us in advance, and we will have this ready for your arrival to ensure you have all the necessary information during the tour. If you're bringing an assistant with you, make sure to let us know in advance so we can ensure they receive a reduced ticket price.

Can I join the tour if I am visually impaired / blind?

We welcome blind and visually impaired guests on our tours, and our crew is more than happy to assist you during the trip to ensure your safety and comfort. We recommend contacting us in advance to let us know about any specific needs you may have, so we can provide additional support throughout the experience. If you're bringing an assistant with you, make sure to let us know in advance so we can ensure they receive a reduced ticket price.

Can I bring my service animal on board?

Service dogs are welcome on our Classic tours under specific conditions. We kindly ask that you contact us in advance so we can ensure proper arrangements are made for your journey.

While pets are not allowed on our tours, they are welcome on the ferry to Viðey island. Note that pets should be kept on a leash at all times to protect the island’s delicate vegetation and nesting birds.

Can I join the tour if I am pregnant?

Yes, you can join our Classic tour, but we recommend checking the weather and sea conditions beforehand, as pregnancy can sometimes increase sensitivity to motion sickness. For the Premium tour, we advise consulting your healthcare provider prior to booking, especially after the first trimester.

Can I join the tour if I am prone to motion sickness?

It's entirely up to you. Sea conditions can vary, so we recommend checking the weather forecast and following our Whale Diary for the latest updates. You can also visit our ticket office on the day of your tour, and we’ll be happy to provide advice. If necessary, we can help adjust your travel plans to ensure you join us on a calmer day.

To minimize seasickness, we suggest staying at the back of the boat where the movement is less intense, facing the waves as if you're riding them, and keeping your eyes on the horizon to steady your balance. Be sure to eat a light meal beforehand, and stay hydrated by drinking plenty of water. If you’re prone to motion sickness, taking seasickness medication before boarding can also help. We offer free antiemetics (Postafen) as well ginger tablets that are recommended during pregnancy as well as for young children.

Is there a special rate for caretakers?

Yes, we offer a discount for caretakers of individuals with special needs. Please contact us directly and our team will be happy to assist you in planning your trip.

Sást ekkert, aflýst ferð, endurgreiðsla:

What happens if there are no sightings on my tour?

If there are no whales or dolphins / northern lights seen on your tour, we do not refund the tour price, but rather give you a complimentary ticket to try again another day. The voucher is valid on a future Classic tour for at least 2 years and for returning passengers only. The tickets are also non-transferrable, meaning they cannot be changed to a different service other than the one it states on the ticket. We recommend trying to schedule your tour in early during your holiday so you have the option to go again another day if sightings fail.

What to do in case of a cancelled tour?

When a tour is cancelled due to unfavourable conditions, we will contact you using the information provided in your booking as soon as possible. However, due to unpredictable weather conditions, cancellations can sometimes happen up to 2 hours before departure.

If you're able to reschedule, we will be happy to assist you in finding a new departure time. Alternatively, we can switch your booking to a different experience or offer you a full refund. Please contact our team via email at elding@elding.is or via tel +3545195000 for further assistance.

What is your cancellation / refund policy?

Individual bookings can be cancelled without penalty up to 24 hours before departure. However, we kindly ask that groups of 10 or more provide at least 48 hours' notice. Cancellations made with less notice will not qualify for a refund. If we must cancel a tour due to weather, force majeure, or other unforeseen circumstances, you will have the option to reschedule or receive a full refund.

For combo tours, if one portion is canceled, the remaining segments of the tour will still be confirmed. You can then reschedule the cancelled tour or receive a partial refund upon request.

If your booking involves a partner-operated tour, or was booked through a third party, please note that other cancellation policies may apply.

For more details, please refer to our full terms and conditions here.

What happens if I miss my tour?

We are committed to staying on schedule, so we kindly ask that all passengers arrive 15-30 minutes before scheduled departure to help ensure a smooth check-in process and enjoyable experience.

If you miss your tour for any reason, we regret that no refund can be offered. However, we will do our best to accommodate you on the next available tour or assist with rescheduling, subject to availability.

In the event of unexpected situations, such as accidents or medical emergencies, please contact us as soon as possible with any supporting documentation. Otherwise, we recommend referring to your travel insurance policy to see if your circumstances are covered.

Staðsetning og skutl:

Hvar eruð þið staðsett?

Við erum með tvær starfsstöðvar á Íslandi. Aðalskrifstofan okkar er við Gömlu Höfnina í miðbæ Reykjavíkur, að Ægisgarði 5c, 101 Reykjavík. Einnig starfrækjum við ferðir frá Oddeyrarbót 2 á Akureyri, á Norðurlandi. Báðar starfsstöðvarnar eru auðveldlega aðgengilegar með bíl, fótgangandi eða með almenningssamgöngum. Ef þú kemur akandi er bílastæði í boði í nágrenni beggja hafna. Gott er að mæta að minnsta kosti 15 mínútum fyrir brottför.

Er leyfilegt að leggja á höfninni?

Gamla Höfnin í Reykjavík er lítið svæði með mjög takmörkuð bílastæði þar sem bannað er að leggja á götunni og við bátana. Vinsamlegast athugið að Elding ber ekki ábyrgð á sektum viðskiptavina sinna, svo vertu viss um að virða merkingar á hafnarsvæðinu. Við mælum með að nota merkt bílastæði eða bílastæðahús í nágrenninu sem eru með tímagjald. Skoðaðu staðsetningu okkar fyrir nánari upplýsingar.

Höfnin á Akureyri er þægilega staðsett í miðbænum, í göngufæri frá flestum hótelum. Þar er ókeypis bílastæði við hlið miðasölunnar okkar, þar sem hvorki þarf að nota bílastæðaklukku né greiða fyrir stæði, og má leggja þar allan daginn. Athugaðu þó að húsbílar mega ekki dvelja yfir nótt á bílastæðinu.

Do you offer hotel pick up?

Yes, although we do recommend walking if you are staying within the city centre. We offer pick up and drop off at bus stops near hotels and guesthouses in the greater Reykjavík area for an additional charge. Check our current price list and pick up locations.

During pick up / drop off, it is important that all passengers wear seat belts as required by law. All children under 18 kg. need to wear appropriate car seats while travelling, which we can provide upon request. Please be sure to contact our office via email at elding@elding.is no later than 24 hrs. before departure so we can do our best to accommodate. 

Is there an option to join your tours if I’m not staying in Reykjavík?

Unfortunately, we are unable to provide transfers from outside the greater Reykjavík area. If you're staying outside of this zone, driving directly to our location is the most convenient option. Our ticket office is easy to find, and parking is available nearby.

Aðrar spurningar:

Eru ferðirnar ykkar fjölskylduvænar?

Já, gestir á öllum aldri eru velkomnir um borð, svo sem ungabörn og aldraðir. Stærri bátarnir okkar, sem eru notaðir í Klassísku ferðirnar, eru útbúnir með sætum innandyra, salernum og góðu rými fyrir fjölskyldur til að njóta upplifunarinnar á þægilegan hátt. Við útvegum björgunarvesti fyrir öll börn og einnig er um borð kaffitería þar sem hægt er að versla veitingar.

Við mælum með að klæða ung börn vel það sem það getur orðið ansi kalt á sjó. Hægt er að leggja barnavögnum í miðasölu okkar á meðan á ferðinni stendur þar sem geymslupláss um borð er takmarkað.

Mega börn fara í ferð án fylgdar?

Börnum undir 16 ára aldri er ekki heimilt að fara um borð í báta okkar án eftirlits, nema við fáum skýrt samþykki frá foreldri eða forráðamanni. Af öryggisástæðum verður börnum undir 13 ára aldri að fylgja fullorðinn einstaklingur á meðan þau eru á svæðum Eldingar og þeim er samkvæmt lögum skylt að vera í björgunarvestum allan tímann sem ferðin stendur. Við tökum þessum varúðarráðstöfunum alvarlega til að tryggja örugga og ánægjulega upplifun fyrir alla um borð.

Getið þið geymt töskurnar mínar á meðan ég er í ferð?

Auðvitað! Þú getur skilið töskurnar þínar eftir á skrifstofunni okkar á meðan þú ert um borð. Þó við séum ekki með læst geymslurými er skrifstofan okkar ávallt mönnuð á opnunartíma, og eru því eigur þínar undir stöðugu eftirliti.

Er ljósmyndari um borð?

Leiðsögumenn okkar eru með DSLR myndavélar og taka yfirleitt myndir í ferðunum, þannig getur þú slakað á og notið upplifunarinnar án þess að missa af neinu. Að ferð lokinni deilum við þessum myndum með farþegum okkar án endurgjalds, svo þú fáir fallegar minningar úr ferðinni. Þér er einnig velkomið að taka með þér eigin búnað til að fanga upplifunina frá þínu sjónarhorni. Vinsamlegast hafðu þó í huga að allur persónulegur búnaður er á eigin ábyrgð.

Má ég fljúga dróna um borð?

Vegna neikvæðra áhrifa sem drónar hafa á aðra farþega, auk strangra reglugerða um notkun ómannaðra loftfara, höfum við ákveðið að banna dróna í áætlunarferðum okkar.

Til þess að nota dróna á sjó þarftu að fá fyrirfram samþykki frá Eldingu auk þess að bóka sérferð. Einnig gæti þurft að skrá drónann þinn og sækja um leyfi hjá Samgöngustofu. Athugaðu að þú berð sjálfur ábyrgð á að fylgja UAV-reglum og ert jafnframt ábyrgur fyrir eigin búnaði og tjóni sem dróninn gæti valdið í flugi. 

Hafðu í huga að:

  • Það er bannað að fljúga dróna yfir mannþröng
  • Ekki má fljúga hærra en 120 metra yfir jörðu eða sjó
  • Óheimilt er að trufla aðflug eða fljúga yfir ökutæki eða skip

Hvað á ég að gera ef ég týni einhverju um borð?

Vinsamlegast láttu áhafnarmeðlim vita um leið ef þú hefur týnt einhverju um borð. Þó að teymið okkar fari reglulega yfir bátana og vasa í hlífðarfötum, þá eru líkurnar á að finna týndan hlut meiri því fyrr sem við fáum vitneskju um hann. Allir hlutir sem finnast í lok dags verða settir í "lost & found" boxið okkar til geymslu. Þú getur komið á skrifstofuna okkar eða haft samband við okkur með tölvupósti til að spyrjast fyrir um týnda muni og við gerum okkar besta til að aðstoða þig við að endurheimta þá.

Er leyfilegt að reykja um borð?

Reykingar af öllu tagi, þar með talið rafrettur og vape, eru stranglega bannaðar, bæði um borð og við miðasölu okkar. Þetta er til að tryggja vellíðan, þægindi og öryggi allra farþega og áhafnar, þar sem reykur og gufa geta verið truflandi í sameiginlegu rými og haft í för með sér heilsu- og öryggisáhættu.

Við biðjum þig vinsamlegast um að bíða með að reykja þar til þú ert kominn aftur á land, þar sem merkt reykingasvæði eru til staðar. Við kunnum að meta skilning þinn og samvinnu við að viðhalda ánægjulegu og öruggu umhverfi fyrir alla.

Athugið, þýðing síðunnar er í vinnslu.

Ef þú hefur spurningu sem þú finnur ekki svarið við hér, vinsamlegast ekki hika við að hafa samband við okkur beint. Þú getur sent tölvupóst á elding@elding.is eða hringt í 519 5000.