Lundaskoðun
Preview Image
/33483f3a-e910-40ba-a8e2-c1cf22f9a06d.jpeg
Premium Lundaskoðun frá Reykjavík
Preview text
Sigldu með okkur á RIB bát frá gömlu höfninni í Reykjavík og skoðaðu litríka lunda í þeirra nátttúrulegu umhverfi. Þessi ferð kemur þér hraðar úr höfninni og nær eyjunum án þess að trufla fuglalífið.
Preview Image
/dfbee205-b164-49bd-98d4-ec280db95277.jpeg
Lundaskoðun frá Reykjavík
Preview text
Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.