Vinsælar sjóstangarferðir:
Sea Angling
Image

Hafið sem umlykur Ísland er fæðuríkt, fjölbreytt og fullt af lífi, og fiskimiðin á Íslandi eru einhver þau frjósömustu í heimi, en Faxaflói er engin undantekning þar á. Ýmsar tegundir fiska finnast í sjónum rétt fyrir utan Reykjavík, þá helst er að nefna þorsk, ýsu, makríl, ufsa og steinbít.
Image

Fishing has been at the heart of Iceland’s culture and economy for over a thousand years. From the first settlers casting lines from open boats to today’s high tech, sustainably managed fisheries, the sea has always provided for the people of Iceland. But it’s not just about food - it’s about survival, identity, and the traditions that shaped the country into what it is today.