Okkar sívinsælu hvalaskoðunarferðir:
-
Preview Image
Preview textÞetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!
Duration3:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textFrábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textGríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!
Duration3:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textÍ þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textEinstök hvalaskoðunarferð sem einungis gefst tækifæri til að upplifa á sumrin - njóttu þess að sigla um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum í kvöldsólinni frá Reykjavík.
Duration3:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Duration3:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date
Our latest sightings:
-
Preview ImageImage
Preview text- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today's whale watching tour from Reykjavík is on schedule! Remember to dress according to weather and feel free to borrow our thermal overalls if needed!
-
Preview ImageImage
Preview textThe snow today made the visibility a bit challenging, but the flat seas helped and we soon found our beloved 2 humpback whales that decided to spend their winter in Reykjavík! We then spotted a harbour seal and finally at least 30 white-beaked dolphins, including a couple of babies! Some of them were jumping around, and others were feeding.
-
Preview ImageImage
Preview textWe sailed out with nearly clear skies and calm seas. First we encountered our 2 familiar humpback whales "Banana" and "Radar". They were going back and forth in the area actively searching for food. We then went onwards to find a pod of 4 white-beaked dolphins and on our way back home, we got one last look at the humpback whales again!
Aðrar hvalaskoðunarferðir og samsettar ferðir:
-
Preview Image
Preview textByrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textÞessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!
Duration10:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textÍ þessari comboferð siglum við um sundin og leitum að höfrungum og hvölum sem lifa við strendur Íslands yfir sumartímann, áður eða eftir að siglt er yfir í Viðey þar sem farþegar hafa tækifæri til þess að njóta fallegrar náttúru og einstaks útsýnis á eigin vegum.
Duration7:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textHvergi annarsstaðar á Íslandi gefst betra tækifæri til þess að sjá einstaka hvali svo sem háhyrninga, búrhvali og grindhvali en frá Ólafsvík. Siglt er norðan Snæfellsjökuls, um næst stærsta fjörð Íslands, Breiðafjörð.
Duration3:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textÞessi möguleiki býður upp á einstakt tækifæri til þess að kynnast sjávarlífi Íslands frá Akureyri sem og Reykjavík. Sigldu með okkur um Faxaflóa OG Eyjafjörðinn í þessari skemmtilegu comboferð!
Duration6:00 DaysSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textFjórhjólaferð um morguninn og hvalaskoðun í hádeginu - hvað getur klikkað? Þessi comboferð býður upp á skemmtilega leiðsögn yfir fjöll og firnindi til sjávar og víðar!
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textÞessi samsetta ferð býður upp á ævintýralega upplifun þar sem höf og vötn ráða ferðinni. Njóttu útsýnisins á meðan þú skoðar hvali frá Reykjavík áður en þér gefst færi á að sigla niður Hvítá á uppblásnum fleka.
Duration10:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textMorgunstund í hvalaskoðun gefur gull í mund og gullhringur í hádeginu gefur einstaka sýn á fallega landið okkar. Tvær skemmtilegar og vinsælar ferðir í einni!
Duration10:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textNjóttu einstakrar náttúru í frábæri hestaferð frá Hveragerði undir leiðsögn Eldhesta áður en þú siglir um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum með Eldingu frá Reykjavík!
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textEkki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview Image
Preview textHér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.
Duration5 klst.Season:Season start datetoSeason end date
Hvalaskoðun á Íslandi hefur vaxið jafnt og þétt síðan á tíunda áratugnum, þegar ferðamenn fóru að sækja í náttúruupplifanir og áhugi á villtum dýrum jókst. Fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á reglubundnar hvalaskoðunarferðir var á Húsavík, og fljótlega fylgdu fleiri fyrirtæki á eftir, þar á meðal í Reykjavík og á Akureyri. Smám saman varð hvalaskoðun ein vinsælasta afþreying ferðamanna og er Ísland nú í fremsta flokki á heimsvísu þegar kemur að hvalaskoðun.
If you're a first time whale watcher it is perfectly normal that you don't exactly know what to look for, but you should know that whale watching with Elding is a team effort and everyone on board is encouraged to help out. There are a few tips and tricks that can help you identify signs of whales and dolphins from a distance, and a few things to keep in mind when venturing out into open seas.
What is the best time of year to see whales in Iceland? This is a frequently asked question we get a lot from our passengers when they join our tours. Surprisingly, such a simple question is not so easy to answer. It all relies on food availability at our shores and there are many factors that might influence where and when whales can find it.
Hvalaskoðun við strendur Íslands hefur orðið sífellt vinsælli frá árinu 1990 og er í dag ein vinsælasta afþreyingin innan ferðaþjónustunnar. Með aukinni bátaumferð aukast einnig áhyggjur af neikvæðum áhrifum umferðarinnar á dýralífið, bæði hér á Íslandi en einnig á öðrum hvalaskoðunarsvæðum í heiminum.




