Friðarsúluferðir frá Reykjavík:
-
Preview ImagePreview text
Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Byrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date

Viðey Island is a peaceful retreat in Kollafjörður Bay, just minutes from central Reykjavík. Long cherished by Icelanders, it offers a unique blend of history, art, and nature - ideal for a relaxing walk or a day of quiet exploration. Whether you’re visiting solo or with friends and family, Viðey is truly the perfect escape from city life.


Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna sem eyjan er orðin heimsþekkt fyrir. Á sumrin siglir ferjan daglega frá Skarfabakka, Gömlu Höfninni og Hörpu, en á veturna er einungis siglt frá Skarfabakka á laugardögum og sunnudögum.