Friðarsúluferðir frá Reykjavík:
Imagine Peace Tower
-
Preview ImagePreview text
Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.
Duration2:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Byrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date