Vinsælar samsettar ferðir:
-
Preview ImagePreview text
Þessi möguleiki býður upp á einstakt tækifæri til þess að kynnast sjávarlífi Íslands frá Akureyri sem og Reykjavík. Sigldu með okkur um Faxaflóa OG Eyjafjörðinn í þessari skemmtilegu comboferð!
Duration6:00 DaysSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Í þessari comboferð siglum við um sundin og leitum að höfrungum og hvölum sem lifa við strendur Íslands yfir sumartímann, áður eða eftir að siglt er yfir í Viðey þar sem farþegar hafa tækifæri til þess að njóta fallegrar náttúru og einstaks útsýnis á eigin vegum.
Duration7:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Byrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.
Duration5:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date
Aðrar samsettar ferðir:
-
Preview ImagePreview text
Þessi samsetta ferð býður upp á ævintýralega upplifun þar sem höf og vötn ráða ferðinni. Njóttu útsýnisins á meðan þú skoðar hvali frá Reykjavík áður en þér gefst færi á að sigla niður Hvítá á uppblásnum fleka.
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Fjórhjólaferð um morguninn og hvalaskoðun í hádeginu - hvað getur klikkað? Þessi comboferð býður upp á skemmtilega leiðsögn yfir fjöll og firnindi til sjávar og víðar!
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Morgunstund í hvalaskoðun gefur gull í mund og gullhringur í hádeginu gefur einstaka sýn á fallega landið okkar. Tvær skemmtilegar og vinsælar ferðir í einni!
Duration10:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Skjaldarvík býður upp á áhugaverða leiðsögn á hestbaki er horft er út á Eyjafjörðinn fagra, þar sem hvalaskoðunin fer fram nokkru tímum síðar og gefur skemmtilega sýn á náttúruna í kring.
Duration7:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Ef þú elskar einstaka náttúru og falleg dýr, þá er þetta ferðin fyrir þig! Hvalaskoðun og hestaferð sameinast í einni comboferð þar sem siglt er með Eldingu frá Reykjavík og brokkað um með Íshestum frá Hafnarfirði.
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Njóttu einstakrar náttúru í frábæri hestaferð frá Hveragerði undir leiðsögn Eldhesta áður en þú siglir um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum með Eldingu frá Reykjavík!
Duration8:00 HoursSeason:Season start datetoSeason end date -
Preview ImagePreview text
Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.
Duration5 klst.Season:Season start datetoSeason end date