Vinsælar ferðir

Vinsælustu ferðirnar okkar:

All Tours
  • Preview Image
    Preview text

    Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni  í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.

    Duration
    1:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Sigldu með okkur á RIB bát frá gömlu höfninni í Reykjavík og skoðaðu litríka lunda í þeirra nátttúrulegu umhverfi. Þessi ferð kemur þér hraðar úr höfninni og nær eyjunum án þess að trufla fuglalífið.

    Duration
    1:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Komdu um borð í fallega eikarbátinn Sögu og sigldu með okkur út í Faxaflóa þar sem við leggjum út veiðarfæri og grillum smakk af eigin afla! Ferðin hentar öllum aldurshópum, reyndum sem og kunnugum.

    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!

    Duration
    2 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    A group of people hold hands around the Imagine Peace tower on Videy island.
    Preview text

    Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Skarfabakka.

    Duration
    0:05 Minutes
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date

Aðrar frábærar ferðir:

All Tours
  • Preview Image
    Preview text

    Lærðu allt um norðurljósin og áhugaverðar sögur og sagnir í gegn um tíðina. Á safninu lærirðu hvernig norðurljósin virka og afhverju þau birtast okkur á mismunandi hátt.

    Duration
    1:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Fagnaðu nýja árinu með stæl um borð í flugeldasiglingu Eldingar! Ár hvert á gamlárskvöld siglum við um sundin og njótum góðrar tónlistar í frábærum félagsskap, á meðan fallegir flugeldar borgarbúa lýsa upp himininn.

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Gjafabréf þetta gildir í klassíska hvalaskoðun frá Reykjavík. Sem fjölskyldufyrirtæki erum við stolt af því að vera frumkvöðlar í hvalaskoðun frá höfuðborginni.

    Duration
    3 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Puffins looking into camera from a flowerfield.
    Preview text

    Gjafabréf þetta gildir í klassíska lundaskoðunarferð frá Reykjavík. Skoðaðu litríku lunda Íslands aðeins steinsnar frá gömlu höfninni við miðbæinn.

    Duration
    1 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Gjafabréf þetta gildir í allar brottfarir í norðurljósasiglingu frá Reykjavík. Norðurljósin sjást best undir berum himni, burt frá ljósmengun borgarinnar.

    Duration
    2 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Gjafabréf þetta gildir í sjóstangarferð frá Reykjavík. Sjóstöng er skemmtileg ferð fyrir alla aldurshópa þar sem engin fyrri reynsla er nauðsynleg.

    Duration
    3 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Gjafabréf þetta gildir í allar ferðir Viðeyjarferjunnar. Ferjan siglir frá Skarfabakka alllt árið um kring, auk þess að sigla frá gömlu höfninnni í Reykjavík og Hörpunni á sumrin.

    Duration
    5-20 mín.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Í þessari ferð er farið um Þingvelli, Gullfoss og Geysi og er ein vinsælasta ferðaleið þeirra sem koma til Íslands. Þessi ferð er eitthvað sem enginn má láta framhjá sér fara.

    Duration
    7:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Að fara á hestbak á frábæra íslenska hestinum er eitthvað sem allir þurfa að upplifa einu sinni um ævina. Þessar fallegu skepnur leiða þig um storknað hraun í Hafnarfirði.

    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    We ride in the scenic surroundings of our farm, for example across the river Varmá and through a lava field area, ending on good riding paths in the meadows south of our farm.

    Duration
    5:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Þessi samsetta ferð býður upp á ævintýralega upplifun þar sem höf og vötn ráða ferðinni. Njóttu útsýnisins á meðan þú skoðar hvali frá Reykjavík áður en þér gefst færi á að sigla niður Hvítá á uppblásnum fleka.

    Duration
    8:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Byrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.

    Duration
    5:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!

    Duration
    10:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Í þessari comboferð siglum við um sundin og leitum að höfrungum og hvölum sem lifa við strendur Íslands yfir sumartímann, áður eða eftir að siglt er yfir í Viðey þar sem farþegar hafa tækifæri til þess að njóta fallegrar náttúru og einstaks útsýnis á eigin vegum.

    Duration
    7:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Hvergi annarsstaðar á Íslandi gefst betra tækifæri til þess að sjá einstaka hvali svo sem háhyrninga, búrhvali og grindhvali en frá Ólafsvík. Siglt er norðan Snæfellsjökuls, um næst stærsta fjörð Íslands, Breiðafjörð.

    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Þessi möguleiki býður upp á einstakt tækifæri til þess að kynnast sjávarlífi Íslands frá Akureyri sem og Reykjavík. Sigldu með okkur um Faxaflóa OG Eyjafjörðinn í þessari skemmtilegu comboferð!

    Duration
    6:00 Days
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Einstök hvalaskoðunarferð sem einungis gefst tækifæri til að upplifa á sumrin - njóttu þess að sigla um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum í kvöldsólinni frá Reykjavík.

    Duration
    3:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Fjórhjólaferð um morguninn og hvalaskoðun í hádeginu - hvað getur klikkað? Þessi comboferð býður upp á skemmtilega leiðsögn yfir fjöll og firnindi til sjávar og víðar!

    Duration
    8:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Morgunstund í hvalaskoðun gefur gull í mund og gullhringur í hádeginu gefur einstaka sýn á fallega landið okkar. Tvær skemmtilegar og vinsælar ferðir í einni!

     

    Duration
    10:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Skjaldarvík býður upp á áhugaverða leiðsögn á hestbaki er horft er út á Eyjafjörðinn fagra, þar sem hvalaskoðunin fer fram nokkru tímum síðar og gefur skemmtilega sýn á náttúruna í kring.

    Duration
    7:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Ef þú elskar einstaka náttúru og falleg dýr, þá er þetta ferðin fyrir þig! Hvalaskoðun og hestaferð sameinast í einni comboferð þar sem siglt er með Eldingu frá Reykjavík og brokkað um með Íshestum frá Hafnarfirði.

    Duration
    8:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Njóttu einstakrar náttúru í frábæri hestaferð frá Hveragerði undir leiðsögn Eldhesta áður en þú siglir um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum með Eldingu frá Reykjavík!

    Duration
    8:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.

    Duration
    5:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Hvalaskoðun og Norðurljósasigling frá Reykjavík
    Preview text

    Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.

    Duration
    5 klst.
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Duration
    2:00 Hours
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date
  • Preview Image
    Preview text

    Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Ægisgarði.

    Duration
    0:20 Minutes
    Season:
    Season start date
    to
    Season end date