Hreint & Öruggt

Image
Pledge clean and safe project

Elding tekur þátt í verkefninu hreint & öruggt sem er sett upp af Ferðamálastofu og ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan þátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa góðar minningar.

Verkefnið hefur verið samþykkt af heilbrigðiseftirlitum sveitarfélaganna og World Travel and Tourism Council.

Lestu meira um verkefnið hér.