Endurheimt votlendis

Um 70% af útblæstri CO2 frá Íslandi kemur frá framræstu votlendi og eingöngu 15% af öllu framræstu votlendi á landinu er í noktun. Með því að endurheimta votlendi er CO2 bundið á áhrifaríkan hátt ásamt því að endurheimta lífríki á staðnum. Elding er stoltur stofnmeðlimur votlendissjóðsins. Með því að taka þátt í verkefninu vonumst við til að kolefnisjafna rekstur okkar.

Um verkefnið: https://votlendi.is/