Bleikur Föstudagur

Þri, 10/31/2023 - 09:38
Image
elding team on pink ribbon day 2023

Október er tileinkaður árvekni um baráttuna gegn krabbameini hjá konum og þann 20. október héldum við upp á bleikan föstudag. Til stuðnings öllum konum sem hafa barist við krabbamein, klæddumst við bleiku og buðum samstarfsfélögum okkar upp á bleik bakkelsi!