Fuglar

Sjófuglar eru mikilvægur þáttur í hvalaskoðunarferðum okkar þar sem þeir leiða okkur oft til hvalanna. Yfir sumarmánuðina gera lundarnir vart við sig en einnig sjáum við súlur, fýla, langvíur, kríur og aðrar tegundir. Á veturna er fuglalífið ekki eins fjölbreytt, en það er gaman að sjá ákveðnar tegundir á svæðum sem maður myndi venjulega ekki sjá þær.