Hvalaskoðun

Preview Image
nlc_cww.png

Hvalaskoðun og Norðurljósasigling frá Reykjavík

Preview text

Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.

Preview Image
/18010560-9afa-4e21-941c-f0f17bb92285.jpg

Hvalaskoðun & Snorklferð

Preview text

Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!

Preview Image
ww_atv.png

Hvalaskoðun og fjórhjólaferð frá Lambhaga

Preview text

Fjórhjólaferð um morguninn og hvalaskoðun í hádeginu - hvað getur klikkað? Þessi comboferð býður upp á skemmtilega leiðsögn yfir fjöll og firnindi til sjávar og víðar!

Preview Image
ww_eldhestar_horses.png

Hvalaskoðun og Hestaferð frá Hveragerði

Preview text

Njóttu einstakrar náttúru í frábæri hestaferð frá Hveragerði undir leiðsögn Eldhesta áður en þú siglir um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum með Eldingu frá Reykjavík!

Preview Image
ww_golden_circle.png

Hvalaskoðun og Gullni Hringurinn

Preview text

Morgunstund í hvalaskoðun gefur gull í mund og gullhringur í hádeginu gefur einstaka sýn á fallega landið okkar. Tvær skemmtilegar og vinsælar ferðir í einni!

 

Preview Image
whales_in_rvk_and_aey.png

Hvalaskoðun frá Reykjavík og Akureyri

Preview text

Þessi möguleiki býður upp á einstakt tækifæri til þess að kynnast sjávarlífi Íslands frá Akureyri sem og Reykjavík. Sigldu með okkur um Faxaflóa OG Eyjafjörðinn í þessari skemmtilegu comboferð!

Preview Image
nlc_cww_3.png

Hvalaskoðun & Viðeyjarferjan

Preview text

Í þessari comboferð siglum við um sundin og leitum að höfrungum og hvölum sem lifa við strendur Íslands yfir sumartímann, áður eða eftir að siglt er yfir í Viðey þar sem farþegar hafa tækifæri til þess að njóta fallegrar náttúru og einstaks útsýnis á eigin vegum.

Preview Image
nlc_cww_4.png

Hvalaskoðun & Friðarsúluferð

Preview text

Byrjaðu daginn í hvalaskoðunarferð um Faxaflóa og endaðu kvöldið á að sigla yfir í Viðey þar leiðsögumaður segir þér allt um friðarsúluna og sögu eyjunnar fögru.

Preview Image
Ólafsvík Whale Watching Main Image

Hvalaskoðun frá Ólafsvík

Preview text

Hvergi annarsstaðar á Íslandi gefst betra tækifæri til þess að sjá einstaka hvali svo sem háhyrninga, búrhvali og grindhvali en frá Ólafsvík. Siglt er norðan Snæfellsjökuls, um næst stærsta fjörð Íslands, Breiðafjörð.

Preview Image
Akureyri Classic Whales in the Midnight Sun Main Image

Hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Akureyri