Hvalaskoðun

Hvalaskoðun frá Ólafsvík

Preview text

Hvergi annarsstaðar á Íslandi gefst betra tækifæri til þess að sjá einstaka hvali svo sem háhyrninga, búrhvali og grindhvali en frá Ólafsvík. Siglt er norðan Snæfellsjökuls, um næst stærsta fjörð Íslands, Breiðafjörð.

Hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Akureyri

Express Hvalaskoðun frá Akureyri

Preview text

Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!

RIB Hvalaskoðun í Miðnætursólinni frá Akureyri

RIB hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Reykjavík

Hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Reykjavík

Preview text

Einstök hvalaskoðunarferð sem einungis gefst tækifæri til að upplifa á sumrin - njóttu þess að sigla um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum í kvöldsólinni frá Reykjavík.

    Hvalaskoðun frá Akureyri

    Preview text

    Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

    Premium Hvalaskoðun frá Reykjavík

    Preview text

    Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni  í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

    Preview Image

    Hvalaskoðun frá Reykjavík

    Preview text

    Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

    Hvalaskoðun & Flúðasigling

    Preview text

    Þessi samsetta ferð býður upp á ævintýralega upplifun þar sem höf og vötn ráða ferðinni. Njóttu útsýnisins á meðan þú skoðar hvali frá Reykjavík áður en þér gefst færi á að sigla niður Hvítá á uppblásnum fleka.