Hvalaskoðun

Preview Image
/ff5da124-19e5-4755-9ebb-99403cbdc0e1.jpeg

Express Hvalaskoðun frá Akureyri

Preview text

Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!

Preview Image
Akureyri Express Whales in the Midnight Sun Main Image

RIB Hvalaskoðun í Miðnætursólinni frá Akureyri

Preview Image
Reykjavík Premium Whales in the Midnight Sun Main Image

RIB hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Reykjavík

Preview Image
Hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Reykjavík Main Image

Hvalaskoðun í Kvöldsólinni frá Reykjavík

Preview text

Einstök hvalaskoðunarferð sem einungis gefst tækifæri til að upplifa á sumrin - njóttu þess að sigla um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum í kvöldsólinni frá Reykjavík.

Preview Image
/ffd4cda4-8983-45e1-b253-0f47e2f799e4.jpeg

Hvalaskoðun frá Akureyri

Preview text

Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

Preview Image
/8fcfcd4f-b2c8-4ac0-8ff7-1551debf65f0.jpeg

Premium Hvalaskoðun frá Reykjavík

Preview text

Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni  í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

Preview Image
/photo11742original.jpg

Hvalaskoðun frá Reykjavík

Preview text

Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

Preview Image
nlc_river_fun.png

Hvalaskoðun og Flúðasigling

Preview text

Þessi samsetta ferð býður upp á ævintýralega upplifun þar sem höf og vötn ráða ferðinni. Njóttu útsýnisins á meðan þú skoðar hvali frá Reykjavík áður en þér gefst færi á að sigla niður Hvítá á uppblásnum fleka.

Preview Image
nlc_cww_2.png

Hvalaskoðun og Lundaskoðun

Preview text

Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.