Vinsælar ferðir

Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Skarfabakka.

Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.

Komdu um borð í fallega eikarbátinn Sögu og sigldu með okkur út í Faxaflóa þar sem við leggjum út veiðarfæri, skoðum lunda (maí-ágúst) og grillum smakk af eigin afla! Ferðin hentar öllum aldurshópum, reyndum sem og kunnugum.

Samsettar ferðir

Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.

Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!


Whale Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 09:00
- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today we are expecting E 5 and 6°C. Cloudy skies are forecasted the area.
The tour at 09:00 - ON SCHEDULE
The tour at 13:00 - ON SCHEDULE
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 9:00
- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today we are expecting E 4m/s and 4°C. Partly clouded skies are forecasted in the area.
The tour at 09:00 - CANCELLED
The tour at 13:00 - CANCELLED
Northern Lights Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 22:00
Tonight we are expecting an aurora activity of 3/9, N 4 m/s and 6°C. Currently the moon is in its Waxing Crescent state and 63% illuminated. Rain and cloudy skies are forecasted in the area
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 22:00
Tonight we are expecting an aurora activity of 1/9, E 4 m/s and 4°C. Currently the moon is in its Waxing Crescent state and 54% illuminated. Partly clouded skies are forecasted in the area