Vinsælar ferðir
Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!
Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!
Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.
Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!
Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!
Vinsælar ferðir
Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!
Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.
Sigldu með okkur á RIB bát frá gömlu höfninni í Reykjavík og skoðaðu litríka lunda í þeirra nátttúrulegu umhverfi. Þessi ferð kemur þér hraðar úr höfninni og nær eyjunum án þess að trufla fuglalífið.
Samsettar ferðir
Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.
Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.
Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!
Whale Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today's whale watching tour is on schedule from Reykjavík this afternoon! Remember to dress according to weather and feel free to borrow our thermal overalls if needed!
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today's whale watching tour is on schedule from Reykjavík this afternoon! Remember to dress according to weather and feel free to borrow our thermal overalls if needed!
Northern Lights Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 21:00
Tonight we are expecting an aurora activity of 2/9, E 5 m/s and -7°C. We have a New Moon which is 0% illuminated. Partly clouded skies are forecasted in the area.
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 21:00
Tonight we are expecting an aurora activity of 3/9, S-E 4 m/s and -10°C. Moon is currently Waning Crescent and 2% illuminated. Clear skies are forecasted in the area.