Vinsælar ferðir

Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!

Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.

Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

Vinsælar ferðir

Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!

Róleg og eftirminnileg kvöldstund til heiðurs heimsfriðar. Friðarsúlan er einstakt listaverk eftir Yoko Ono sem lýsir upp himininn frá eyjunni Viðey í Kollafirði. Komdu við í ey og taktu þátt í friðsælli gönguferð undir frábærri leiðsögn.

Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!
Samsettar ferðir

Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.

Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.

Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!


Whale Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 13:00
Today's whale watching tour is on schedule today from Reykjavík! Make sure to dress according to weather and feel free to borrow one of our comfortable thermal overalls if need.
-
Preview ImageImagePreview text
We decided to start around the Viðey area because of the amount of birds present. There, we spotted a feeding harbour porpoise and not far away we saw 4 grey seals together. Continuing our trip, we got amazed by the beautiful sunlight coming in between the clouds, but unfortunately no other wildlife, so we decided to give out complimentary tickets!
Northern Lights Diary
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 21:00
Tonight we are expecting an aurora activity of 3/9, N 2 m/s and 2°C. Moon is currently at Waning Crescent and 3% illuminated. Partly cloudy to clear skies skies are forecasted in the area.
-
Preview ImageImagePreview text
- NORTHERN LIGHTS CRUISE | 22:00